Bara Þýskaland með fleiri marka-menn en Ísland Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2013 08:00 Strákarnir fagna einu af sextán mörkum sínum í undankeppninni. Mynd/Vilhelm Ísland á nú fjóra af sex markahæstu leikmönnunum í E-riðli Evrópuhluta undankeppni HM 2014 eftir að bæði Kolbeinn Sigþórsson og Gylfi Þór Sigurðsson skoruðu í 2-0 sigri á Kýpur á Laugardalsvellinum í fyrrakvöld. Slóveninn Milivoje Novakovic skoraði þrennu á móti Norðmönnum og er markahæsti leikmaður riðilsins með fimm mörk en Gylfi Þór er í öðru sæti með fjögur mörk. Þýskaland er eina þjóðin í Evrópuhluta undankeppni HM 2014 sem á fleiri þriggja marka menn en Ísland en alls hafa sex Þjóðverjar náð því að skora þrjú mörk í þessari undankeppni. Ísland á fjóra marka-menn alveg eins og England og Bosnía. Hollendingurinn er markahæstu í öllum Evrópu-riðlunum en hann hefur skorað ellefu mörk í þessari undankeppni. Bosníumaðurinn Edin Dzeko er næstmarkahæstur með tíu mörk.Þjóðir með flesta þriggja marka menn í Evrópuhluta undankeppni HM 2014:Þýskaland 6 Mesut Özil 7 Marco Reus 5 Miroslav Klose 4 Thomas Müller 4 Mario Götze 3 Toni Kroos 3Ísland 4 Gylfi Þór Sigurðsson 4 mörk Jóhann Berg Guðmundsson 3 mörk Birkir Bjarnason 3 mörk Kolbeinn Sigþórsson 3 mörkEngland 4 Wayne Rooney 6 Frank Lampard 4 Danny Welbeck 4 Jermain Defoe 3Bosnía 4 Edin Dzeko 10 Vedad Ibisevic 7 Zvjezdan Misimovic 5 Miralem Pjanic 3 Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Kolbeinn bætti met Eiðs Smára um tvö ár og fimm mánuði Kolbeinn Sigþórsson varð í gær áttundi leikmaðurinn sem nær því að skora tólf mörk fyrir íslenska A-landsliðið en hann skoraði fyrra mark Íslands í 2-0 sigri á Kýpur í leik þjóðanna í undankeppni HM 2014. 12. október 2013 16:00 Tíu ár síðan Ísland vann tvo leiki í röð í undankeppni Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann í gær sinn annan leik í röð í undankeppni HM 2014 þegar íslensku strákarnir unnu sannfærandi 2-0 sigur á Kýpur á Laugardalsvellinum. 12. október 2013 14:30 766 mínútna bið Gylfa á enda Gylfi Þór Sigurðsson skoraði seinna mark Íslands í 2-0 sigri á Kýpur á Laugardalsvellinum í gær og innsiglaði með því sigur íslensku strákanna sem eru í öðru sæti riðilsins þegar aðeins ein umferð er eftir. Þetta var fyrsta landsliðsmark Gylfa á Laugardalsvellinum. 12. október 2013 19:30 Ísland með tæknitröll í vörninni - Ragnar sýnir listir sínar Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins, átti flottan leik í 2-0 sigri á Kýpur á föstudagskvöldið en íslenska landsliðið hélt þá marki sínu hreinu í fyrsta sinn í sjö leikjum í undankeppni HM 2014. 12. október 2013 23:00 Ísland með sex mörk í seinni hálfleik í síðustu þremur leikjum Íslenska karlalandsliðið vann í gær 2-0 sigur á Kýpur á Laugardalsvellinum í næstsíðasta leik sínum í riðlakeppni Evrópuhluta undankeppni HM 2014. Bæði mörk íslenska landsliðið komu í seinni hálfleik. 12. október 2013 20:45 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum Sjá meira
Ísland á nú fjóra af sex markahæstu leikmönnunum í E-riðli Evrópuhluta undankeppni HM 2014 eftir að bæði Kolbeinn Sigþórsson og Gylfi Þór Sigurðsson skoruðu í 2-0 sigri á Kýpur á Laugardalsvellinum í fyrrakvöld. Slóveninn Milivoje Novakovic skoraði þrennu á móti Norðmönnum og er markahæsti leikmaður riðilsins með fimm mörk en Gylfi Þór er í öðru sæti með fjögur mörk. Þýskaland er eina þjóðin í Evrópuhluta undankeppni HM 2014 sem á fleiri þriggja marka menn en Ísland en alls hafa sex Þjóðverjar náð því að skora þrjú mörk í þessari undankeppni. Ísland á fjóra marka-menn alveg eins og England og Bosnía. Hollendingurinn er markahæstu í öllum Evrópu-riðlunum en hann hefur skorað ellefu mörk í þessari undankeppni. Bosníumaðurinn Edin Dzeko er næstmarkahæstur með tíu mörk.Þjóðir með flesta þriggja marka menn í Evrópuhluta undankeppni HM 2014:Þýskaland 6 Mesut Özil 7 Marco Reus 5 Miroslav Klose 4 Thomas Müller 4 Mario Götze 3 Toni Kroos 3Ísland 4 Gylfi Þór Sigurðsson 4 mörk Jóhann Berg Guðmundsson 3 mörk Birkir Bjarnason 3 mörk Kolbeinn Sigþórsson 3 mörkEngland 4 Wayne Rooney 6 Frank Lampard 4 Danny Welbeck 4 Jermain Defoe 3Bosnía 4 Edin Dzeko 10 Vedad Ibisevic 7 Zvjezdan Misimovic 5 Miralem Pjanic 3
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Kolbeinn bætti met Eiðs Smára um tvö ár og fimm mánuði Kolbeinn Sigþórsson varð í gær áttundi leikmaðurinn sem nær því að skora tólf mörk fyrir íslenska A-landsliðið en hann skoraði fyrra mark Íslands í 2-0 sigri á Kýpur í leik þjóðanna í undankeppni HM 2014. 12. október 2013 16:00 Tíu ár síðan Ísland vann tvo leiki í röð í undankeppni Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann í gær sinn annan leik í röð í undankeppni HM 2014 þegar íslensku strákarnir unnu sannfærandi 2-0 sigur á Kýpur á Laugardalsvellinum. 12. október 2013 14:30 766 mínútna bið Gylfa á enda Gylfi Þór Sigurðsson skoraði seinna mark Íslands í 2-0 sigri á Kýpur á Laugardalsvellinum í gær og innsiglaði með því sigur íslensku strákanna sem eru í öðru sæti riðilsins þegar aðeins ein umferð er eftir. Þetta var fyrsta landsliðsmark Gylfa á Laugardalsvellinum. 12. október 2013 19:30 Ísland með tæknitröll í vörninni - Ragnar sýnir listir sínar Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins, átti flottan leik í 2-0 sigri á Kýpur á föstudagskvöldið en íslenska landsliðið hélt þá marki sínu hreinu í fyrsta sinn í sjö leikjum í undankeppni HM 2014. 12. október 2013 23:00 Ísland með sex mörk í seinni hálfleik í síðustu þremur leikjum Íslenska karlalandsliðið vann í gær 2-0 sigur á Kýpur á Laugardalsvellinum í næstsíðasta leik sínum í riðlakeppni Evrópuhluta undankeppni HM 2014. Bæði mörk íslenska landsliðið komu í seinni hálfleik. 12. október 2013 20:45 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum Sjá meira
Kolbeinn bætti met Eiðs Smára um tvö ár og fimm mánuði Kolbeinn Sigþórsson varð í gær áttundi leikmaðurinn sem nær því að skora tólf mörk fyrir íslenska A-landsliðið en hann skoraði fyrra mark Íslands í 2-0 sigri á Kýpur í leik þjóðanna í undankeppni HM 2014. 12. október 2013 16:00
Tíu ár síðan Ísland vann tvo leiki í röð í undankeppni Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann í gær sinn annan leik í röð í undankeppni HM 2014 þegar íslensku strákarnir unnu sannfærandi 2-0 sigur á Kýpur á Laugardalsvellinum. 12. október 2013 14:30
766 mínútna bið Gylfa á enda Gylfi Þór Sigurðsson skoraði seinna mark Íslands í 2-0 sigri á Kýpur á Laugardalsvellinum í gær og innsiglaði með því sigur íslensku strákanna sem eru í öðru sæti riðilsins þegar aðeins ein umferð er eftir. Þetta var fyrsta landsliðsmark Gylfa á Laugardalsvellinum. 12. október 2013 19:30
Ísland með tæknitröll í vörninni - Ragnar sýnir listir sínar Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins, átti flottan leik í 2-0 sigri á Kýpur á föstudagskvöldið en íslenska landsliðið hélt þá marki sínu hreinu í fyrsta sinn í sjö leikjum í undankeppni HM 2014. 12. október 2013 23:00
Ísland með sex mörk í seinni hálfleik í síðustu þremur leikjum Íslenska karlalandsliðið vann í gær 2-0 sigur á Kýpur á Laugardalsvellinum í næstsíðasta leik sínum í riðlakeppni Evrópuhluta undankeppni HM 2014. Bæði mörk íslenska landsliðið komu í seinni hálfleik. 12. október 2013 20:45