Seldu 9 milljónir iPhone á þremur dögum Kristján Hjálmarsson skrifar 24. september 2013 10:25 Apple hefur selt níu millljónir iPhone á síðustu þremur dögum Apple hefur selt um 9 milljónir af nýja iPhone 5S og iPhone 5C símunum eftir að þeir voru settir í sölu á föstudaginn var. Apple hefur aldrei selt jafn marga síma á opnunarhelgi. Þegar iPhone 5 var tekinn í sölu seldust um 5 milljónir síma fyrstu helgina sem hann var í sölu. Salan á nýju símunum fór hins vegar langt fram úr væntingum og hækkuðu hlutabréf í Apple um 6% í gær. Ein helsta ástæðan fyrir söluaukningunni er að nýju iPhone-símarnir voru einnig seldir í Kína fyrstu helgina en þegar iPhone 5 kom út hófst salan í Kína mörgum mánuðum seinna. Þá setti Apple einnig tvo síma á markað en ekki einn. iPhone 5S, sem kemur gylltur, silfraður og grár að lit, kostar á milli 25 til 50 þúsund krónur í Bandaríkjunum en 5C týpan, sem kemur í bláu, grænu, bleiku, gulu og hvítu, kostar frá 10 til 25 þúsund krónur. Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Apple hefur selt um 9 milljónir af nýja iPhone 5S og iPhone 5C símunum eftir að þeir voru settir í sölu á föstudaginn var. Apple hefur aldrei selt jafn marga síma á opnunarhelgi. Þegar iPhone 5 var tekinn í sölu seldust um 5 milljónir síma fyrstu helgina sem hann var í sölu. Salan á nýju símunum fór hins vegar langt fram úr væntingum og hækkuðu hlutabréf í Apple um 6% í gær. Ein helsta ástæðan fyrir söluaukningunni er að nýju iPhone-símarnir voru einnig seldir í Kína fyrstu helgina en þegar iPhone 5 kom út hófst salan í Kína mörgum mánuðum seinna. Þá setti Apple einnig tvo síma á markað en ekki einn. iPhone 5S, sem kemur gylltur, silfraður og grár að lit, kostar á milli 25 til 50 þúsund krónur í Bandaríkjunum en 5C týpan, sem kemur í bláu, grænu, bleiku, gulu og hvítu, kostar frá 10 til 25 þúsund krónur.
Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira