Räikkönen: Á ógleymanlegar minningar með Ferrari Stefán Árni Pálsson skrifar 12. september 2013 10:00 Kimi Räikkönen mynd / getty images Finninn Kimi Räikkönen virðist vera sáttur með ákvörðun sína að ganga til liðs við Ferrari á ný en hann mun keppa með liðinu á næsta tímabili. Räikkönen ók fyrir Ferrari á árunum 2007-2009 en tók sér síðan frí frá Formúlunni í tvö ár til að keppa í rallí. Hann snéri til baka fyrir síðasta tímabil og gekk þá til liðs við Lotus. Ökuþórinn hefur nú gert tveggja ára samning við Ítalanna. „Ég er yfir mig ánægður með þessa ákvörðun mína,“ sagði Räikkönen í viðtali við heimasíðu Ferrari. „Ég þekki aðstæðurnar virkilega vel þarna enda var ég hjá liðinu í þrjú ár á sínum tíma. Maður á margar minningar frá tímanum með Ferrari, fyrst og fremst þegar við urðum heimsmeistarar árið 2007. Það var ógleymanlegur tími.“ Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Finninn Kimi Räikkönen virðist vera sáttur með ákvörðun sína að ganga til liðs við Ferrari á ný en hann mun keppa með liðinu á næsta tímabili. Räikkönen ók fyrir Ferrari á árunum 2007-2009 en tók sér síðan frí frá Formúlunni í tvö ár til að keppa í rallí. Hann snéri til baka fyrir síðasta tímabil og gekk þá til liðs við Lotus. Ökuþórinn hefur nú gert tveggja ára samning við Ítalanna. „Ég er yfir mig ánægður með þessa ákvörðun mína,“ sagði Räikkönen í viðtali við heimasíðu Ferrari. „Ég þekki aðstæðurnar virkilega vel þarna enda var ég hjá liðinu í þrjú ár á sínum tíma. Maður á margar minningar frá tímanum með Ferrari, fyrst og fremst þegar við urðum heimsmeistarar árið 2007. Það var ógleymanlegur tími.“
Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira