Matthías Máni játaði þjófnað á flóttanum Stígur Helgason skrifar 17. september 2013 16:04 Matthías Máni stal sér skáldsögu á flóttanum en ekki kemur fram í ákærunni hver sú saga var. Matthías Máni Erlingsson, refsifangi sem strauk úr fangelsinu á Litla-Hrauni í desember í fyrra, játaði í Héraðsdómi Suðurlands í gær að hafa á flóttanum brotist inn í sumarbústaði og vélageymslu og stolið þar alls kyns hlutum. Þetta staðfestir Guðmundur St. Ragnarsson, verjandi Matthíasar, í samtali við Vísi. Matthías strauk af Litla-Hrauni 17. desember í fyrra og kom ekki í leitirnar fyrr en aðfaranótt aðfangadags, þegar hann gaf sig fram á bænum Ásólfsstöðum í Þjórsárdal, þar sem ábúendur tóku á móti honum og höfðu samband við lögreglu. Hann var síðar ákærður fyrir að hafa á leið sinni þangað brotist inn í þrjá sumarbústaði og eina vélageymslu og stolið þaðan fatnaði, kuldagalla, kuldaskóm, úlpu og ullarsokkum, matvælum, skáldsögu, vasaljósi, snæri, kíki, bakpoka, kaffibrúsa auk ýmissa vopna; haglabyssu, riffli og öxi. Hann hafðist við í bústöðunum í mislangan tíma og stal auk þess fjórhjóli úr vélageymslunni sem hann ók á um Árnessýsluna þvera og endilanga í þessari viku. Hjólið skildi hann eftir bensínlaust í Hrunamannahreppi. Guðmundur segir að Matthías hafi gengist við þessu öllu en ákæruvaldið hafi hins vegar ekki gert kröfu um sérstaka refsingu fyrir brotin. Matthías afplánar núna fimm ára fangelsisdóm fyrir tilraun til manndráps, auk þess sem hann hlaut nýverið átta mánaða dóm fyrir árás á fangavörð. Flótti Matthíasar Mána af Litla-Hrauni Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Lengsti óróapúlsinn til þessa Innlent Fleiri fréttir Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Sjá meira
Matthías Máni Erlingsson, refsifangi sem strauk úr fangelsinu á Litla-Hrauni í desember í fyrra, játaði í Héraðsdómi Suðurlands í gær að hafa á flóttanum brotist inn í sumarbústaði og vélageymslu og stolið þar alls kyns hlutum. Þetta staðfestir Guðmundur St. Ragnarsson, verjandi Matthíasar, í samtali við Vísi. Matthías strauk af Litla-Hrauni 17. desember í fyrra og kom ekki í leitirnar fyrr en aðfaranótt aðfangadags, þegar hann gaf sig fram á bænum Ásólfsstöðum í Þjórsárdal, þar sem ábúendur tóku á móti honum og höfðu samband við lögreglu. Hann var síðar ákærður fyrir að hafa á leið sinni þangað brotist inn í þrjá sumarbústaði og eina vélageymslu og stolið þaðan fatnaði, kuldagalla, kuldaskóm, úlpu og ullarsokkum, matvælum, skáldsögu, vasaljósi, snæri, kíki, bakpoka, kaffibrúsa auk ýmissa vopna; haglabyssu, riffli og öxi. Hann hafðist við í bústöðunum í mislangan tíma og stal auk þess fjórhjóli úr vélageymslunni sem hann ók á um Árnessýsluna þvera og endilanga í þessari viku. Hjólið skildi hann eftir bensínlaust í Hrunamannahreppi. Guðmundur segir að Matthías hafi gengist við þessu öllu en ákæruvaldið hafi hins vegar ekki gert kröfu um sérstaka refsingu fyrir brotin. Matthías afplánar núna fimm ára fangelsisdóm fyrir tilraun til manndráps, auk þess sem hann hlaut nýverið átta mánaða dóm fyrir árás á fangavörð.
Flótti Matthíasar Mána af Litla-Hrauni Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Lengsti óróapúlsinn til þessa Innlent Fleiri fréttir Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent