Benitez byrjar vel með Napoli - öll úrslitin í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. september 2013 18:30 Mynd/AFP Fyrsta umferðin í riðlakeppni Meistaradeildarinnar lauk í dag og þar vakti mesta athygli 2-1 sigur hjá Basel á Chelsea á Stamford Bridge. Lionel Messi skoraði þrennu í 4-0 sigri Barcelona á Ajax og Arsenal sótti tvö stig til Marseille. Schalke og Atletico Madrid unnu bæði góða sigra og AC Milan bjargaði sér undir lokin á móti skoska liðinu Celtic.Rafa Benitez stýrði Napoli til 2-1 sigurs á Borussia Dortmund en þýska liðið fór alla leið í úrslitaleikinn í fyrra. Roman Weidenfeller, markvörður Dortmund, fékk rautt spjald í lok fyrri hálfleiks og áður hafði þjálfarinn Jurgen Klopp verið rekinn upp í stúku.Lucho González tryggði Porto 1-0 útisigur á FH-bönunum í Austria Vín frá Austurríki. Atletico Madrid vann 3-1 sigur á Zenit í sama riðli. Schalke byrjar vel í Meistaradeildinni í ár en liðið vann 3-0 heimasigur á Steaua Búkarest i kvöld.Argentínumaðurinn Lionel Messi sýndi enn á ný snilli sína í Meistaradeildinni þegar hann skoraði þrennu í 4-0 sigri á Ajax. Kolbeinn Sigþórsson átti ágætan leik með Ajax en lét verja frá sér víti í stöðunni 4-0. AC Milan vann 2-0 sigur á Celti í sama riðli en bæði mörkin komu á síðustu tíu mínútunum.Svissneska liðið Basel kom öllum á óvart með því að vinna 2-1 sigur á Chelsea á Stamford Bridge í kvöld og riðlakeppni Meistaradeildarinnar byrjar því ekki vel fyrir lærisveina Jose Mourinho. Basel lenti undir í leiknum en tryggði sér öll stigin með tveimur mörkum með ellefu mínútna millibili í seinni hálfleik.Theo Walcott og Aaron Ramsey tryggðu Arsenal 2-1 útisigur á franska liðinu Marseille í fyrsta leik liðanna í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld en þetta var frábær sigur fyrir lærisveina Arsene Wenger.Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:E-riðillSchalke - Steaua Búkarest 3-0 1-0 Atsuto Uchida (67.), 2-0 Kevin-Prince Boateng (78.), 3-0 Julian Draxler (85.) Chelsea - Basel 1-2 1-0 Oscar (45.), 1-1 Mohamed Salah (71.), 1-2 Marco Streller (82.) F-riðillMarseille - Arsenal 1-2 0-1 Theo Walcott (64.), 0-2 Aaron Ramsey (84.), 1-2 Jordan Ayew, víti (90.+3).Napoli - Borussia Dortmund 2-1 1-0 Gonzalo Higuaín (29.), 2-0 Lorenzo Insigne (67.), 2-1 Sjálfsmark (87.) G-riðillAustria Vín - Porto 0-1 0-1 Lucho González (55.)Atletico Madrid - Zenit St. Petersburg 3-1 1-0 Miranda (40.), 1-1 Hulk (58.), 2-1 Arda Turan (64.), 3-1 Léo Baptistão (80.)H-riðillAC Milan - Celtic 2-0 1-0 Cristian Zapata (81.), 2-0 Sulley Muntari (86.) Barcelona - Ajax 4-0 1-0 Lionel Messi (21.), 2-0 Lionel Messi (55.), 0 Gerard Piqué (69.), 4-0 Lionel Messi (75.). Meistaradeild Evrópu Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Sjá meira
Fyrsta umferðin í riðlakeppni Meistaradeildarinnar lauk í dag og þar vakti mesta athygli 2-1 sigur hjá Basel á Chelsea á Stamford Bridge. Lionel Messi skoraði þrennu í 4-0 sigri Barcelona á Ajax og Arsenal sótti tvö stig til Marseille. Schalke og Atletico Madrid unnu bæði góða sigra og AC Milan bjargaði sér undir lokin á móti skoska liðinu Celtic.Rafa Benitez stýrði Napoli til 2-1 sigurs á Borussia Dortmund en þýska liðið fór alla leið í úrslitaleikinn í fyrra. Roman Weidenfeller, markvörður Dortmund, fékk rautt spjald í lok fyrri hálfleiks og áður hafði þjálfarinn Jurgen Klopp verið rekinn upp í stúku.Lucho González tryggði Porto 1-0 útisigur á FH-bönunum í Austria Vín frá Austurríki. Atletico Madrid vann 3-1 sigur á Zenit í sama riðli. Schalke byrjar vel í Meistaradeildinni í ár en liðið vann 3-0 heimasigur á Steaua Búkarest i kvöld.Argentínumaðurinn Lionel Messi sýndi enn á ný snilli sína í Meistaradeildinni þegar hann skoraði þrennu í 4-0 sigri á Ajax. Kolbeinn Sigþórsson átti ágætan leik með Ajax en lét verja frá sér víti í stöðunni 4-0. AC Milan vann 2-0 sigur á Celti í sama riðli en bæði mörkin komu á síðustu tíu mínútunum.Svissneska liðið Basel kom öllum á óvart með því að vinna 2-1 sigur á Chelsea á Stamford Bridge í kvöld og riðlakeppni Meistaradeildarinnar byrjar því ekki vel fyrir lærisveina Jose Mourinho. Basel lenti undir í leiknum en tryggði sér öll stigin með tveimur mörkum með ellefu mínútna millibili í seinni hálfleik.Theo Walcott og Aaron Ramsey tryggðu Arsenal 2-1 útisigur á franska liðinu Marseille í fyrsta leik liðanna í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld en þetta var frábær sigur fyrir lærisveina Arsene Wenger.Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:E-riðillSchalke - Steaua Búkarest 3-0 1-0 Atsuto Uchida (67.), 2-0 Kevin-Prince Boateng (78.), 3-0 Julian Draxler (85.) Chelsea - Basel 1-2 1-0 Oscar (45.), 1-1 Mohamed Salah (71.), 1-2 Marco Streller (82.) F-riðillMarseille - Arsenal 1-2 0-1 Theo Walcott (64.), 0-2 Aaron Ramsey (84.), 1-2 Jordan Ayew, víti (90.+3).Napoli - Borussia Dortmund 2-1 1-0 Gonzalo Higuaín (29.), 2-0 Lorenzo Insigne (67.), 2-1 Sjálfsmark (87.) G-riðillAustria Vín - Porto 0-1 0-1 Lucho González (55.)Atletico Madrid - Zenit St. Petersburg 3-1 1-0 Miranda (40.), 1-1 Hulk (58.), 2-1 Arda Turan (64.), 3-1 Léo Baptistão (80.)H-riðillAC Milan - Celtic 2-0 1-0 Cristian Zapata (81.), 2-0 Sulley Muntari (86.) Barcelona - Ajax 4-0 1-0 Lionel Messi (21.), 2-0 Lionel Messi (55.), 0 Gerard Piqué (69.), 4-0 Lionel Messi (75.).
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Sjá meira