Segir Mexíkó geta orðið einn af hápunktum Formúlu 1 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. september 2013 16:15 Nordicphotos/Getty Formúla 1 snýr aftur til Mexíkó á næsta keppnistímabili í fyrsta skipti í tuttugu ár. Sergio Perez, fremsti ökumaður Mexíkó, telur að keppnin í Mexíkó verði einn af hápunktum keppnistímabilsins. Perez, sem ekur fyrir McLaren og hefur átt erfitt uppdráttar á tímabilinu, sagði við blaðamenn fyrir Ítalíukappaksturinn um helgina að hann væri rosalega spenntur að mæta á heimavöll sinn. „Þetta hefur ekki verið staðfest ennþá enda aðeins á foráætluninni. Ég tel líkurnar samt mjög miklar að af þessu verði,“ sagði Perez. Hann segir keppnina munu hafa mikla þýðingu fyrir þjóð sína. „Forsvarsmenn Formúlu 1 munu reka upp stór augu þegar þeir átta sig á því hve vinsæl keppnin getur orðið. Það er frábær tækifæri fyrir Formúlu 1 að halda til Mexíkó.“ Kappakstur fór síðast fram í Mexíkó árið 1992. Þá sigraði Nigel Mansell á Williams sem var afar sterkt lið á þeim tíma. Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Formúla 1 snýr aftur til Mexíkó á næsta keppnistímabili í fyrsta skipti í tuttugu ár. Sergio Perez, fremsti ökumaður Mexíkó, telur að keppnin í Mexíkó verði einn af hápunktum keppnistímabilsins. Perez, sem ekur fyrir McLaren og hefur átt erfitt uppdráttar á tímabilinu, sagði við blaðamenn fyrir Ítalíukappaksturinn um helgina að hann væri rosalega spenntur að mæta á heimavöll sinn. „Þetta hefur ekki verið staðfest ennþá enda aðeins á foráætluninni. Ég tel líkurnar samt mjög miklar að af þessu verði,“ sagði Perez. Hann segir keppnina munu hafa mikla þýðingu fyrir þjóð sína. „Forsvarsmenn Formúlu 1 munu reka upp stór augu þegar þeir átta sig á því hve vinsæl keppnin getur orðið. Það er frábær tækifæri fyrir Formúlu 1 að halda til Mexíkó.“ Kappakstur fór síðast fram í Mexíkó árið 1992. Þá sigraði Nigel Mansell á Williams sem var afar sterkt lið á þeim tíma.
Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira