Langstökkseinvígi í Kaplakrika í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2013 12:15 Sveinbjörg Zophoníasdóttir og Hafdís Sigurðardóttir. Ellefta mótaraðarmót Frjálsíþróttasambands Íslands fer fram í Kaplakrika í Hafnarfirði í kvöld og þar bíða margir spenntir eftir einvígi Hafdísar Sigurðardóttur og Sveinbjargar Zophoníasdóttur eins og fram kemur í frétt á heimasíðu FRÍ. Það er búist við mikilli spennu í langstökkinu enda má líta á þetta sem einvígi okkar besta langstökkvarapars í kvennaflokki frá upphafi en sú keppni byrjar kl. 18:00. Í langstökkskeppninni mætast þær Hafdís Sigurðardóttir (UFA) Íslandsmethafi (6,36 metrar) og Sveinbjörg Zophoníasdóttir (FH) methafi í flokki 20-22ára (6,27 metrar) en þær gera báðar tilkall til þess að vera bestu langstökkvara Íslandssögunnar. Sveinbjörg bætti árangur sinn í sjöþraut verulega í sumar og er í fínu formi og Sveinbjörg hefur farið mikinn í sumar og jafnað Íslandsmet sitt í tvígang á þessu ári. Metið átti Sunna Gestsdóttur sem var 6.30 metrar og var sett á Möltu 2003. Hilmar Jónsson mun kasta karlasleggjunni í Kaplakrika í kvöld og þar mun hann freista þess að bæta nýlegt Íslandsmet sitt með karlasleggjunni sem var kast upp á 60,98 metra. Sá árangur kom honum á topp evrópska listans í sleggjukasti (með 7,26 kg sleggju) í flokki 17 ára pilta. Sleggjukastið hefst klukkan 20.00. Frjálsar íþróttir Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Segir æðislegt að fá Aron til sín Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Sjá meira
Ellefta mótaraðarmót Frjálsíþróttasambands Íslands fer fram í Kaplakrika í Hafnarfirði í kvöld og þar bíða margir spenntir eftir einvígi Hafdísar Sigurðardóttur og Sveinbjargar Zophoníasdóttur eins og fram kemur í frétt á heimasíðu FRÍ. Það er búist við mikilli spennu í langstökkinu enda má líta á þetta sem einvígi okkar besta langstökkvarapars í kvennaflokki frá upphafi en sú keppni byrjar kl. 18:00. Í langstökkskeppninni mætast þær Hafdís Sigurðardóttir (UFA) Íslandsmethafi (6,36 metrar) og Sveinbjörg Zophoníasdóttir (FH) methafi í flokki 20-22ára (6,27 metrar) en þær gera báðar tilkall til þess að vera bestu langstökkvara Íslandssögunnar. Sveinbjörg bætti árangur sinn í sjöþraut verulega í sumar og er í fínu formi og Sveinbjörg hefur farið mikinn í sumar og jafnað Íslandsmet sitt í tvígang á þessu ári. Metið átti Sunna Gestsdóttur sem var 6.30 metrar og var sett á Möltu 2003. Hilmar Jónsson mun kasta karlasleggjunni í Kaplakrika í kvöld og þar mun hann freista þess að bæta nýlegt Íslandsmet sitt með karlasleggjunni sem var kast upp á 60,98 metra. Sá árangur kom honum á topp evrópska listans í sleggjukasti (með 7,26 kg sleggju) í flokki 17 ára pilta. Sleggjukastið hefst klukkan 20.00.
Frjálsar íþróttir Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Segir æðislegt að fá Aron til sín Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Sjá meira