Stefni á að bæta mig í úrslitahlaupinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. júlí 2013 11:00 Aníta Hinriksdóttir þykir afar sigurstrangleg fyrir úrslitahlaupið í 800 metrunum á HM 17 ára og yngri í Úkraínu á sunnudaginn. Aníta átti langbesta tímann í undanúrslitum í gær en um tíma var talið að hún fengi ekki að hlaupa í úrslitum þar sem hún hefði stigið á línu brautar sinnar. Það var hins vegar leiðrétt og hún fær að hlaupa. Hún var ánægð með hlaup gærdagsins. „Já. Ég ætlaði að fara frekar hratt í dag í dag til að hlaupa betur á sunnudaginn,“ sagði Aníta í viðtali við heimasíðu Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins í gær. Aníta var spurð að því hvar hún æfði íþrótt sína og svaraði að hún æfði á Íslandi. Það væri mjög fínt og mun betri aðstaða en flestir gerðu ráð fyrir. Aðspurð hvort hún væri vel þekkt meðal almennings á Íslandi sagði hún hógvær: „Sumir þekkja mig í íþróttaheiminum.“ Aníta sagðist ekki vera viss hvaða þýðingu sigur á heimsmeistaramóti hefði fyrir landa sína. Sjálf sagði hún að sigur myndi gleðja hana mikið. „Ég er að minnsta kosti í úrslitum sem er gott.“ Aðspurð hvernig hún kynni við að vera álitin sigurstrangleg sagði hún að það truflaði hana ekki. „En það geta margar stelpur komið á óvart þannig að ég stefni á að bæta minn persónulega árangur á sunnudag.“ Viðtalið við Anítu má sjá hér að neðan. Frjálsar íþróttir Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Aníta langfyrst Aníta Hrinriksdóttir sigraði með yfirburðum í fyrri riðlinum í undanúrslitum 800 metra hlaups kvenna á HM 17 ára og yngri í Úkraínu. 12. júlí 2013 16:02 Aníta fær að hlaupa í úrslitum eftir allt saman Skjótt skipast veður í lofti. Aníta Hinriksdóttir verður þrátt fyrir allt á meðal keppenda í úrslitahlaupinu í 800 metra hlaupi kvenna á HM 17 ára og yngri á sunnudag. 12. júlí 2013 16:47 Þetta var erfiður hálftími "Þeir sögðu að hún hefði hlaupið á línunni. Svo fór ég fram á að skoða myndbandið og þá kom í ljós að það var vonlaust að greina það á myndbandinu," segir Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttur. 12. júlí 2013 17:19 Aníta dæmd úr keppni Aníta Hinriksdóttir varð fyrir því óláni að stíga á línu í undanúrslitum í 800 metra hlaupi kvenna á HM 17 ára og yngri í frjálsum íþróttum í Donetsk. Hún hefur verið dæmd úr leik. 12. júlí 2013 16:29 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir þykir afar sigurstrangleg fyrir úrslitahlaupið í 800 metrunum á HM 17 ára og yngri í Úkraínu á sunnudaginn. Aníta átti langbesta tímann í undanúrslitum í gær en um tíma var talið að hún fengi ekki að hlaupa í úrslitum þar sem hún hefði stigið á línu brautar sinnar. Það var hins vegar leiðrétt og hún fær að hlaupa. Hún var ánægð með hlaup gærdagsins. „Já. Ég ætlaði að fara frekar hratt í dag í dag til að hlaupa betur á sunnudaginn,“ sagði Aníta í viðtali við heimasíðu Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins í gær. Aníta var spurð að því hvar hún æfði íþrótt sína og svaraði að hún æfði á Íslandi. Það væri mjög fínt og mun betri aðstaða en flestir gerðu ráð fyrir. Aðspurð hvort hún væri vel þekkt meðal almennings á Íslandi sagði hún hógvær: „Sumir þekkja mig í íþróttaheiminum.“ Aníta sagðist ekki vera viss hvaða þýðingu sigur á heimsmeistaramóti hefði fyrir landa sína. Sjálf sagði hún að sigur myndi gleðja hana mikið. „Ég er að minnsta kosti í úrslitum sem er gott.“ Aðspurð hvernig hún kynni við að vera álitin sigurstrangleg sagði hún að það truflaði hana ekki. „En það geta margar stelpur komið á óvart þannig að ég stefni á að bæta minn persónulega árangur á sunnudag.“ Viðtalið við Anítu má sjá hér að neðan.
Frjálsar íþróttir Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Aníta langfyrst Aníta Hrinriksdóttir sigraði með yfirburðum í fyrri riðlinum í undanúrslitum 800 metra hlaups kvenna á HM 17 ára og yngri í Úkraínu. 12. júlí 2013 16:02 Aníta fær að hlaupa í úrslitum eftir allt saman Skjótt skipast veður í lofti. Aníta Hinriksdóttir verður þrátt fyrir allt á meðal keppenda í úrslitahlaupinu í 800 metra hlaupi kvenna á HM 17 ára og yngri á sunnudag. 12. júlí 2013 16:47 Þetta var erfiður hálftími "Þeir sögðu að hún hefði hlaupið á línunni. Svo fór ég fram á að skoða myndbandið og þá kom í ljós að það var vonlaust að greina það á myndbandinu," segir Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttur. 12. júlí 2013 17:19 Aníta dæmd úr keppni Aníta Hinriksdóttir varð fyrir því óláni að stíga á línu í undanúrslitum í 800 metra hlaupi kvenna á HM 17 ára og yngri í frjálsum íþróttum í Donetsk. Hún hefur verið dæmd úr leik. 12. júlí 2013 16:29 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Aníta langfyrst Aníta Hrinriksdóttir sigraði með yfirburðum í fyrri riðlinum í undanúrslitum 800 metra hlaups kvenna á HM 17 ára og yngri í Úkraínu. 12. júlí 2013 16:02
Aníta fær að hlaupa í úrslitum eftir allt saman Skjótt skipast veður í lofti. Aníta Hinriksdóttir verður þrátt fyrir allt á meðal keppenda í úrslitahlaupinu í 800 metra hlaupi kvenna á HM 17 ára og yngri á sunnudag. 12. júlí 2013 16:47
Þetta var erfiður hálftími "Þeir sögðu að hún hefði hlaupið á línunni. Svo fór ég fram á að skoða myndbandið og þá kom í ljós að það var vonlaust að greina það á myndbandinu," segir Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttur. 12. júlí 2013 17:19
Aníta dæmd úr keppni Aníta Hinriksdóttir varð fyrir því óláni að stíga á línu í undanúrslitum í 800 metra hlaupi kvenna á HM 17 ára og yngri í frjálsum íþróttum í Donetsk. Hún hefur verið dæmd úr leik. 12. júlí 2013 16:29