Pihl & Sön stoppar vinnu sína við Hotel d´Angleterre 11. júní 2013 12:18 Byggingarfélagið Pihl & Sön hefur stöðvað alla vinnu sína við endurbæturnar á Hotel d´Angleterre í Kaupmannahöfn. Þessi vinnustöðvun nær einnig til allra undirverktaka sem unnið hafa með Pihl & Sön í hótelinu. Ástæðan er sú að Pihl & Sön hefur ekki fengið neinar greiðslur fyrir vinnu sína í langan tíma. Í frétt um málið í Ekstra Bladet segir að vinnan hafi verið stöðvuð í gærdag og ekkert liggi fyrir um hvenær hún hefjist að nýju. Pihl & Sön hefur unnið við endurbætur á Hotel d´Angleterre frá árinu 2011 og hótelið var opnað að hluta til fyrir gesti og gangandi í síðasta mánuði. Áður hefur komið fram í dönskum fjölmiðlum að endurbætur þessar hafi þegar kostað mun meira en gert var ráð fyrir. Sökum þess skilaði hótelið tapi upp á 461 milljón danskra kr. á síðasta ári eða tæpum 10 milljörðum kr. Það er Remmen sjóðurinn sem á hótelið en höfuðstöðvar hans eru í skattakjólinu Liechenstein. Sören Melgaard einn af stjórnarmönnum sjóðsins segir að það hafi verið góð hugmynd að selja Íslendingum hótelið árið 2007. Á sama hátt hafi það verið slæm hugmynd að kaupa það aftur árið 2011. Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Byggingarfélagið Pihl & Sön hefur stöðvað alla vinnu sína við endurbæturnar á Hotel d´Angleterre í Kaupmannahöfn. Þessi vinnustöðvun nær einnig til allra undirverktaka sem unnið hafa með Pihl & Sön í hótelinu. Ástæðan er sú að Pihl & Sön hefur ekki fengið neinar greiðslur fyrir vinnu sína í langan tíma. Í frétt um málið í Ekstra Bladet segir að vinnan hafi verið stöðvuð í gærdag og ekkert liggi fyrir um hvenær hún hefjist að nýju. Pihl & Sön hefur unnið við endurbætur á Hotel d´Angleterre frá árinu 2011 og hótelið var opnað að hluta til fyrir gesti og gangandi í síðasta mánuði. Áður hefur komið fram í dönskum fjölmiðlum að endurbætur þessar hafi þegar kostað mun meira en gert var ráð fyrir. Sökum þess skilaði hótelið tapi upp á 461 milljón danskra kr. á síðasta ári eða tæpum 10 milljörðum kr. Það er Remmen sjóðurinn sem á hótelið en höfuðstöðvar hans eru í skattakjólinu Liechenstein. Sören Melgaard einn af stjórnarmönnum sjóðsins segir að það hafi verið góð hugmynd að selja Íslendingum hótelið árið 2007. Á sama hátt hafi það verið slæm hugmynd að kaupa það aftur árið 2011.
Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira