Atvinnuleysi á Spáni minnkaði í maí 4. júní 2013 12:15 Atvinnuleysi á Spáni minnkaði um rétt tæp 2% í maí og fór niður í 25%. Hér er hinsvegar að mestu leyti um tímabundnar ráðningar í ferðaþjónustugeira landsins að ræða fyrir sumarvertíðina. Forsætisráðherra landsins, Mariano Rajoy sagði áður en nýjar tölur um atvinnuleysið voru birtar í morgun að þær yrðu mjög jákvæðar. Atvinnulausum í landinu fækkaði um 98.000 manns og er það mesta aukning starfa í maí síðan að fjármálakreppan skall á árið 2008. Ef horft er framhjá tímabundnum störfum í ferðamannaþjónustunni og í landbúnaði vegna komandi uppskeru á ýmsu grænmeti og ávöxtum fjölgaði störfum aðeins um 265. Í frétt um málið á Reuters kemur fram að miðað við þessar tölur sé ekki hægt að segja að viðsnúningur sé hafin á Spáni hvað atvinnuleysið varðar. Á fyrsta ársfjórðungi ársins mældist 27% atvinnuleysi á Spáni, eða það mesta í Evrópu að Grikklandi frátöldu. Þótt hagvöxtur verði á Spáni á næsta ári, eins og hagfræðingar spá, mun sá vöxtur ekki leiða strax til minnkandi atvinnuleysis. Þannig gerir matsfyrirtækið Fitch Ratings ráð fyrir að atvinnuleysið á Spáni muni ná hámarki í 28,5% á fyrsta ársfjórðungi næsta árs. Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Atvinnuleysi á Spáni minnkaði um rétt tæp 2% í maí og fór niður í 25%. Hér er hinsvegar að mestu leyti um tímabundnar ráðningar í ferðaþjónustugeira landsins að ræða fyrir sumarvertíðina. Forsætisráðherra landsins, Mariano Rajoy sagði áður en nýjar tölur um atvinnuleysið voru birtar í morgun að þær yrðu mjög jákvæðar. Atvinnulausum í landinu fækkaði um 98.000 manns og er það mesta aukning starfa í maí síðan að fjármálakreppan skall á árið 2008. Ef horft er framhjá tímabundnum störfum í ferðamannaþjónustunni og í landbúnaði vegna komandi uppskeru á ýmsu grænmeti og ávöxtum fjölgaði störfum aðeins um 265. Í frétt um málið á Reuters kemur fram að miðað við þessar tölur sé ekki hægt að segja að viðsnúningur sé hafin á Spáni hvað atvinnuleysið varðar. Á fyrsta ársfjórðungi ársins mældist 27% atvinnuleysi á Spáni, eða það mesta í Evrópu að Grikklandi frátöldu. Þótt hagvöxtur verði á Spáni á næsta ári, eins og hagfræðingar spá, mun sá vöxtur ekki leiða strax til minnkandi atvinnuleysis. Þannig gerir matsfyrirtækið Fitch Ratings ráð fyrir að atvinnuleysið á Spáni muni ná hámarki í 28,5% á fyrsta ársfjórðungi næsta árs.
Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira