Jón Arnór og félagar töpuðu með átta stigum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. maí 2013 20:01 Mynd/MYND/RAMÓN CORTÉS WWW.CAISTAS.NET Jón Arnór Stefánsson og félagar í CAI Zaragoza biðu lægri hlut 84-76 gegn Real Madrid í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum spænska körfuboltans í kvöld. Fyrri hálfleikur var afar jafn og spennandi og Jón Arnór var í stóru hlutverki. Hann skoraði sjö stig og var mjög sterkur í vörninni. Staðan í hálfleik var 42-40 heimamönnum í Madríd í vil. Ekkert gekk í sóknarleiknum hjá gestunum í Zaragoza í þriðja leikhluta. Heimamenn gengu á lagið og náðu góðri forystu sem þeir létu aldrei af hendi. Nikola Mirotic var atkvæðamestur heimamanna með 18 stig og 11 fráköst. Liðin mætast öðru sinni í Madríd á laugardaginn. Þrjá sigra þarf til þess að tryggja sér sæti í úrslitum. Leikurinn var í textalýsingu hér á Vísi.Leik lokið Real Madrid vinnur sigur í fyrsta leiknum 84-76. Leikurinn var jafn og spennandi fram í þriðja leikhluta þegar heimamenn tóku völdin.4. leikhluti Tvær mínútur eftir. Munurinn er enn níu stig 80-71. Enn er Jón Arnór á bekknum. Skiljum að sjálfsögðu ekkert í þeirri ákvörðun þjálfarans að geyma okkar mann í bekknum þegar svo mikið er undir. Jón oftar en ekki bestur á lykilandartökum leiksins.4. leikhluti Fjórar og hálf eftir. Staðan er 76-67 fyrir Real Madrid. Jón Arnór er áfram á bekknum. Enn er von.4. leikhluti Tæpar þrjár mínútur liðanar af leikhlutanum. Heimamenn leiða 72-59. Jón Arnór hvílir.3. leikhluta lokið Það er óhætt að segja að heimamenn hafi sett í fluggírinn. Jón Arnór kom aftur inn á undir lok leikhlutans. Hann reyndi þriggja stiga skot en það geigaði. Heimamenn svöruðu með þristi. Jón Arnór átti svo lokaskot leikhlutans, stökkskot innan teigs, en aftur klikkaði okkar maður. Staðan 66-53 fyrir lokaleikhlutann.3. leikhluti Real Madrid setur þriggja stiga körfu en gestirnir minna á sig með troðslu á hinum endanum. Þrjár mínútur eftir af leikhlutanum. Staðan er 58-50.3. leikhluti Sóknarleikur gestanna gengur afar illa. Liðið hefur aðeins skorað fjögur stig fyrstu fimm mínútur hálfleiksins. Jón Arnór hvílir í augnablikinu. Staðan er 54-44.3. leikhluti Real Madrid hefur byrjað síðari hálfleikinn mun betur. Liðið leiðir nú 53-44 og gestirnir frá Zaragoza taka leikhlé. Jón Arnór hefur skorað sjö stig fyrir Zaragoza.Hálfleikur Heimamenn leiða í hálfleik 42-40. Það getur allt gerst í Madríd í kvöld. Körfubolti Tengdar fréttir Jón Arnór mögulega sterkasti varnarmaður liðsins Benedikt Guðmundsson, þjálfari Þórs í Þorlákshöfn, þjálfaði Jón Arnór Stefánsson í yngri flokkum KR. Hann segir um sögulegan viðburð að ræða þegar Jón Arnór og félagar í CAI Zaragoza mæta Real Madrid. 30. maí 2013 00:01 Jón Arnór í undanúrslitum í fimmta skipti Íslenski landsliðsmaðurinn hefur spilað marga stóra leiki á ferlinum og þekkir vel að spila í undanúrslitum. 30. maí 2013 00:01 Vinir fyrir lífstíð í Zaragoza Jón Arnór Stefánsson og félagar í CAI Zaragoza mæta stórliði Real Madrid í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum efstu deildar spænska körfuboltans í kvöld. Jón Arnór og félagar ætla að njóta augnabliksins. 30. maí 2013 07:00 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Sjá meira
Jón Arnór Stefánsson og félagar í CAI Zaragoza biðu lægri hlut 84-76 gegn Real Madrid í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum spænska körfuboltans í kvöld. Fyrri hálfleikur var afar jafn og spennandi og Jón Arnór var í stóru hlutverki. Hann skoraði sjö stig og var mjög sterkur í vörninni. Staðan í hálfleik var 42-40 heimamönnum í Madríd í vil. Ekkert gekk í sóknarleiknum hjá gestunum í Zaragoza í þriðja leikhluta. Heimamenn gengu á lagið og náðu góðri forystu sem þeir létu aldrei af hendi. Nikola Mirotic var atkvæðamestur heimamanna með 18 stig og 11 fráköst. Liðin mætast öðru sinni í Madríd á laugardaginn. Þrjá sigra þarf til þess að tryggja sér sæti í úrslitum. Leikurinn var í textalýsingu hér á Vísi.Leik lokið Real Madrid vinnur sigur í fyrsta leiknum 84-76. Leikurinn var jafn og spennandi fram í þriðja leikhluta þegar heimamenn tóku völdin.4. leikhluti Tvær mínútur eftir. Munurinn er enn níu stig 80-71. Enn er Jón Arnór á bekknum. Skiljum að sjálfsögðu ekkert í þeirri ákvörðun þjálfarans að geyma okkar mann í bekknum þegar svo mikið er undir. Jón oftar en ekki bestur á lykilandartökum leiksins.4. leikhluti Fjórar og hálf eftir. Staðan er 76-67 fyrir Real Madrid. Jón Arnór er áfram á bekknum. Enn er von.4. leikhluti Tæpar þrjár mínútur liðanar af leikhlutanum. Heimamenn leiða 72-59. Jón Arnór hvílir.3. leikhluta lokið Það er óhætt að segja að heimamenn hafi sett í fluggírinn. Jón Arnór kom aftur inn á undir lok leikhlutans. Hann reyndi þriggja stiga skot en það geigaði. Heimamenn svöruðu með þristi. Jón Arnór átti svo lokaskot leikhlutans, stökkskot innan teigs, en aftur klikkaði okkar maður. Staðan 66-53 fyrir lokaleikhlutann.3. leikhluti Real Madrid setur þriggja stiga körfu en gestirnir minna á sig með troðslu á hinum endanum. Þrjár mínútur eftir af leikhlutanum. Staðan er 58-50.3. leikhluti Sóknarleikur gestanna gengur afar illa. Liðið hefur aðeins skorað fjögur stig fyrstu fimm mínútur hálfleiksins. Jón Arnór hvílir í augnablikinu. Staðan er 54-44.3. leikhluti Real Madrid hefur byrjað síðari hálfleikinn mun betur. Liðið leiðir nú 53-44 og gestirnir frá Zaragoza taka leikhlé. Jón Arnór hefur skorað sjö stig fyrir Zaragoza.Hálfleikur Heimamenn leiða í hálfleik 42-40. Það getur allt gerst í Madríd í kvöld.
Körfubolti Tengdar fréttir Jón Arnór mögulega sterkasti varnarmaður liðsins Benedikt Guðmundsson, þjálfari Þórs í Þorlákshöfn, þjálfaði Jón Arnór Stefánsson í yngri flokkum KR. Hann segir um sögulegan viðburð að ræða þegar Jón Arnór og félagar í CAI Zaragoza mæta Real Madrid. 30. maí 2013 00:01 Jón Arnór í undanúrslitum í fimmta skipti Íslenski landsliðsmaðurinn hefur spilað marga stóra leiki á ferlinum og þekkir vel að spila í undanúrslitum. 30. maí 2013 00:01 Vinir fyrir lífstíð í Zaragoza Jón Arnór Stefánsson og félagar í CAI Zaragoza mæta stórliði Real Madrid í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum efstu deildar spænska körfuboltans í kvöld. Jón Arnór og félagar ætla að njóta augnabliksins. 30. maí 2013 07:00 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Sjá meira
Jón Arnór mögulega sterkasti varnarmaður liðsins Benedikt Guðmundsson, þjálfari Þórs í Þorlákshöfn, þjálfaði Jón Arnór Stefánsson í yngri flokkum KR. Hann segir um sögulegan viðburð að ræða þegar Jón Arnór og félagar í CAI Zaragoza mæta Real Madrid. 30. maí 2013 00:01
Jón Arnór í undanúrslitum í fimmta skipti Íslenski landsliðsmaðurinn hefur spilað marga stóra leiki á ferlinum og þekkir vel að spila í undanúrslitum. 30. maí 2013 00:01
Vinir fyrir lífstíð í Zaragoza Jón Arnór Stefánsson og félagar í CAI Zaragoza mæta stórliði Real Madrid í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum efstu deildar spænska körfuboltans í kvöld. Jón Arnór og félagar ætla að njóta augnabliksins. 30. maí 2013 07:00