Rosberg og Hamilton fremstir á Spáni Birgir Þór Harðarson skrifar 11. maí 2013 13:25 Hamilton, Rosberg og Vettel verða fremstir á ráslínu. Mercedes-liðið mun ræsa báða bílana sína á fremstu tveimur rásstöðunum í spænska kappakstrinum á morgun. Nico Rosberg náð ráspól í tímatökunum og Lewis Hamilton varð annar. Heimsmeistarinn Sebastian Vettel verður þriðji. Tímartakan var áhugaverð. Pastor Maldonado á Williams var stjarnan í tímatökum og keppni hér í fyrra en komst ekki upp úr fyrstu tímatökulotunni og var meira að segja á eftir liðsfélaga sínum Valtteri Bottas, í átjánda sæti. Sem fyrr en Kimi Raikkönen aldrei langt undan. Hann ræsir kappaksturinn í Lotus-bílnum í fjórða sæti á undan Ferrari-mönnunum Fernando Alonso og Felipe Massa. Þar á eftir, í sjöunda sæti verður Romain Grosjean í hinum Lotus-bílnum. Athygli vakti að Sergio Perez komst upp úr annari tímatökulotunni en liðsfélagi hans, Jenson Button, ekki. Perez náði á endanum níunda besta tíma í nýuppfærðum McLaren en Button varð að láta sér fjórtanda sætið duga. Button er á eftir báðum Force India-bílunum og Toro Rosso-bílunum. Í humátt á eftir koma Sauber-bílar með Nico Hulkenberg í forystu. Í botnslagnum hefur Giedo van der Garde á Caterham forskot á liðsfélaga sinn og Marussia-mennina. Van der Garde ræsir nítjándi á eftir Williams-bílunum tveimur. Kappaksturinn á Spáni fer fram á morgun og er sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Kappaksturinn hefst á slaginu 12. Rásröðin í kappakstrinumtable { }td { padding-top: 1px; padding-right: 1px; padding-left: 1px; color: black; font-size: 12pt; font-weight: 400; font-style: normal; text-decoration: none; font-family: Calibri,sans-serif; vertical-align: bottom; border: medium none; white-space: nowrap; }.xl63 { text-align: center; }Nr.ÖkuþórLiðTími1Nico RosbergMercedes1'20.7182Lewis HamiltonMercedes1'20.9723Sebastian VettelRed Bull/Renault1'21.0544Kimi RäikkönenLotus/Renault1'21.1775Fernando AlonsoFerrari1'21.2186Felipe MassaFerrari1'21.2197Romain GrosjeanLotus/Renault1'21.3088Mark WebberRed Bull/Renault1'21.5709Sergio PérezMcLaren/Mercedes1'22.06910Paul Di RestaForce India/Mercedes1'22.23311Daniel RicciardoToro Rosso/Ferrari1'22.12712Jean-Eric VergneToro Rosso/Ferrari1'22.16613Adrian SutilForce India/Mercedes1'22.34614Jenson ButtonMcLaren/Mercedes1'22.35515Nico HülkenbergSauber/Ferrari1'22.38916E.GutiérrezSauber/Ferrari1'22.79317Valtteri BottasWilliams/Renault1'23.26018Pastor MaldonadoWilliams/Renault1'23.31819G.van der GardeCaterham/Renault1'24.66120Jules BianchiMarussia/Cosworth1'24.71321Max ChiltonMarussia/Cosworth1'24.99622Charles PicCaterham/Renault1'25.070 Formúla Tengdar fréttir Vettel og Alonso bitust um besta tímann Þeir Sebastian Vettel og Fernando Alonso kepptust um að eiga besta tíma í æfingum dagsins fyrir kappaksturinn í Barceloan á Spáni sem fram fer um helgina. Vettel hafði betur í seinni æfingunni en Alonso í þeirri fyrri. 10. maí 2013 14:16 Engin augljós lausn hjá McLaren McLaren-liðinu gekk ekki vel á föstudagsæfingunum fyrir spánska kappaksturinn sem fram fóru í dag. Þeir Jenson Button og Sergio Perez náðu aðeins tólfta og þrettánda besta tíma á seinni æfingunni. 10. maí 2013 21:15 Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Mercedes-liðið mun ræsa báða bílana sína á fremstu tveimur rásstöðunum í spænska kappakstrinum á morgun. Nico Rosberg náð ráspól í tímatökunum og Lewis Hamilton varð annar. Heimsmeistarinn Sebastian Vettel verður þriðji. Tímartakan var áhugaverð. Pastor Maldonado á Williams var stjarnan í tímatökum og keppni hér í fyrra en komst ekki upp úr fyrstu tímatökulotunni og var meira að segja á eftir liðsfélaga sínum Valtteri Bottas, í átjánda sæti. Sem fyrr en Kimi Raikkönen aldrei langt undan. Hann ræsir kappaksturinn í Lotus-bílnum í fjórða sæti á undan Ferrari-mönnunum Fernando Alonso og Felipe Massa. Þar á eftir, í sjöunda sæti verður Romain Grosjean í hinum Lotus-bílnum. Athygli vakti að Sergio Perez komst upp úr annari tímatökulotunni en liðsfélagi hans, Jenson Button, ekki. Perez náði á endanum níunda besta tíma í nýuppfærðum McLaren en Button varð að láta sér fjórtanda sætið duga. Button er á eftir báðum Force India-bílunum og Toro Rosso-bílunum. Í humátt á eftir koma Sauber-bílar með Nico Hulkenberg í forystu. Í botnslagnum hefur Giedo van der Garde á Caterham forskot á liðsfélaga sinn og Marussia-mennina. Van der Garde ræsir nítjándi á eftir Williams-bílunum tveimur. Kappaksturinn á Spáni fer fram á morgun og er sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Kappaksturinn hefst á slaginu 12. Rásröðin í kappakstrinumtable { }td { padding-top: 1px; padding-right: 1px; padding-left: 1px; color: black; font-size: 12pt; font-weight: 400; font-style: normal; text-decoration: none; font-family: Calibri,sans-serif; vertical-align: bottom; border: medium none; white-space: nowrap; }.xl63 { text-align: center; }Nr.ÖkuþórLiðTími1Nico RosbergMercedes1'20.7182Lewis HamiltonMercedes1'20.9723Sebastian VettelRed Bull/Renault1'21.0544Kimi RäikkönenLotus/Renault1'21.1775Fernando AlonsoFerrari1'21.2186Felipe MassaFerrari1'21.2197Romain GrosjeanLotus/Renault1'21.3088Mark WebberRed Bull/Renault1'21.5709Sergio PérezMcLaren/Mercedes1'22.06910Paul Di RestaForce India/Mercedes1'22.23311Daniel RicciardoToro Rosso/Ferrari1'22.12712Jean-Eric VergneToro Rosso/Ferrari1'22.16613Adrian SutilForce India/Mercedes1'22.34614Jenson ButtonMcLaren/Mercedes1'22.35515Nico HülkenbergSauber/Ferrari1'22.38916E.GutiérrezSauber/Ferrari1'22.79317Valtteri BottasWilliams/Renault1'23.26018Pastor MaldonadoWilliams/Renault1'23.31819G.van der GardeCaterham/Renault1'24.66120Jules BianchiMarussia/Cosworth1'24.71321Max ChiltonMarussia/Cosworth1'24.99622Charles PicCaterham/Renault1'25.070
Formúla Tengdar fréttir Vettel og Alonso bitust um besta tímann Þeir Sebastian Vettel og Fernando Alonso kepptust um að eiga besta tíma í æfingum dagsins fyrir kappaksturinn í Barceloan á Spáni sem fram fer um helgina. Vettel hafði betur í seinni æfingunni en Alonso í þeirri fyrri. 10. maí 2013 14:16 Engin augljós lausn hjá McLaren McLaren-liðinu gekk ekki vel á föstudagsæfingunum fyrir spánska kappaksturinn sem fram fóru í dag. Þeir Jenson Button og Sergio Perez náðu aðeins tólfta og þrettánda besta tíma á seinni æfingunni. 10. maí 2013 21:15 Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Vettel og Alonso bitust um besta tímann Þeir Sebastian Vettel og Fernando Alonso kepptust um að eiga besta tíma í æfingum dagsins fyrir kappaksturinn í Barceloan á Spáni sem fram fer um helgina. Vettel hafði betur í seinni æfingunni en Alonso í þeirri fyrri. 10. maí 2013 14:16
Engin augljós lausn hjá McLaren McLaren-liðinu gekk ekki vel á föstudagsæfingunum fyrir spánska kappaksturinn sem fram fóru í dag. Þeir Jenson Button og Sergio Perez náðu aðeins tólfta og þrettánda besta tíma á seinni æfingunni. 10. maí 2013 21:15