Vil vera þar sem ég er elskaður Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. apríl 2013 22:00 Mourinho á hliðarlínunni í kvöld. Nordicphotos/AFP Jose Mourinho gaf sterklega í skyn á blaðamannafundi eftir leik Real Madrid og Dortmund í kvöld að hann væri á förum frá félaginu. Portúgalinn hefur verið orðaður við brotthvarf frá Spáni í töluverðan tíma og margoft rætt um enduromu sína í enska boltann. „Ég veit að ég er dáður á Englandi. Ég veit að ég er elskaður hjá sumum félögum, sérstaklega einu," sagði Mourinho á blaðamannafundinum og átti að sjálfsögðu við Chelsea. Mourinho yfirgaf Chelsea við skrýtnar kringumstæður eftir að upp úr sauð á milli hans og eigandans Roman Abramovich. Ólíklegt er talið að Rafael Benitez verði áfram stjóri Chelsea enda nýtur hann ekki mikilla vinsælda meðal stuðningsmanna félagsins. „Ég er elskaður af stuðningsmönnunum og fjölmiðlum sem eru sanngjarnir í umfjöllun sinni um mig. Annað er uppi á teningnum á Spáni þar sem margir hata mig," segir Mourinho. Hann segist þó ekki munu gera upp hug sinn fyrr en að tímabilinu loknu. „Ég er ekki búinn að ákveða mig af því ég er enn á samningi og ég virði félagið og forseta þess. Í lok tímabils mun ég setjast niður með forsetanum og ræða um þetta." Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Dramatík í lokin en Dortmund fór í úrslit Borussia Dortmund er komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta skipti í 16 ár þrátt fyrir 2-0 tap gegn Real Madrid í síðari leik liðanna á Spáni í kvöld. 30. apríl 2013 18:15 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Sjá meira
Jose Mourinho gaf sterklega í skyn á blaðamannafundi eftir leik Real Madrid og Dortmund í kvöld að hann væri á förum frá félaginu. Portúgalinn hefur verið orðaður við brotthvarf frá Spáni í töluverðan tíma og margoft rætt um enduromu sína í enska boltann. „Ég veit að ég er dáður á Englandi. Ég veit að ég er elskaður hjá sumum félögum, sérstaklega einu," sagði Mourinho á blaðamannafundinum og átti að sjálfsögðu við Chelsea. Mourinho yfirgaf Chelsea við skrýtnar kringumstæður eftir að upp úr sauð á milli hans og eigandans Roman Abramovich. Ólíklegt er talið að Rafael Benitez verði áfram stjóri Chelsea enda nýtur hann ekki mikilla vinsælda meðal stuðningsmanna félagsins. „Ég er elskaður af stuðningsmönnunum og fjölmiðlum sem eru sanngjarnir í umfjöllun sinni um mig. Annað er uppi á teningnum á Spáni þar sem margir hata mig," segir Mourinho. Hann segist þó ekki munu gera upp hug sinn fyrr en að tímabilinu loknu. „Ég er ekki búinn að ákveða mig af því ég er enn á samningi og ég virði félagið og forseta þess. Í lok tímabils mun ég setjast niður með forsetanum og ræða um þetta."
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Dramatík í lokin en Dortmund fór í úrslit Borussia Dortmund er komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta skipti í 16 ár þrátt fyrir 2-0 tap gegn Real Madrid í síðari leik liðanna á Spáni í kvöld. 30. apríl 2013 18:15 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Sjá meira
Dramatík í lokin en Dortmund fór í úrslit Borussia Dortmund er komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta skipti í 16 ár þrátt fyrir 2-0 tap gegn Real Madrid í síðari leik liðanna á Spáni í kvöld. 30. apríl 2013 18:15