Mesta fylgistap VG í kjördæmi Þjórsár og Helguvíkur Kristján Már Unnarsson skrifar 29. apríl 2013 11:38 Frá Þjórsá. Vinstri grænir fengu hlutfallslega minnst fylgi á landsvísu í Suðurkjördæmi, 5,9 prósent, og þar varð fylgistap flokksins hlutfallslega mest. Flokkurinn hlaut þar aðeins 1.582 atkvæði, eða 5,9 prósent, en í kosningunum 2009 hlaut flokkurinn 4.615 atkvæði í Suðurkjördæmi eða 17,1 prósent atkvæða. VG tapaði þar þingsæti og tveimur þriðju af fylgi sínu og er Suðurkjördæmi nú eina kjördæmið þar sem flokkurinn kom engum þingmanni að. Svo vill til að í Suðurkjördæmi eru nokkur umdeildustu verkefnin sem tekist var á um í umræðum um rammaáætlun og stóriðju í aðdraganda kosninganna; þar á meðal virkjanir í Þjórsá, jarðhitasvæði Reykjanesfjallgarðs og iðnaðarsvæðið í Helguvík. Athyglisvert er að í Norðausturkjördæmi fengu Vinstri grænir hlutfallslega mest fylgi á landsvísu, eða 15,8 prósent, og tvö þingsæti. Þar eru einnig umdeild iðnaðaráform á Bakka með jarðhitavirkjunum. Oddviti flokksins í kjördæminu, Steingrímur J. Sigfússon, greiddi hins vegar fyrir þeim uppbyggingaráformum, í andstöðu við Svandísi Svavarsdóttur umhverfisráðherra, þegar hann stóð fyrir sérstakri lagasetningu um ívilnanir, sem Katrín Jakobsdóttir, formaður flokksins, studdi. Svandís sat hins vegar hjá í atkvæðagreiðslu um stjórnarfrumvörp Steingríms. Útkoma Katrínar og Svandísar varð einnig ólík en þær leiddu hvor sinn VG-lista í Reykjavíkurkjördæmum. Í Reykjavík norður, með Katrínu í efsta sæti, hlaut VG 15,7% atkvæða, og tvo þingmenn, tapaði um þriðjungi fylgisins. Í Reykjavík suður, með Svandísi í efsta sæti, hlaut VG 12,1% atkvæða, og einn þingmann og tapaði nærri helmingi fyrra fylgis. Kosningar 2013 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Erlent Fleiri fréttir Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Sjá meira
Vinstri grænir fengu hlutfallslega minnst fylgi á landsvísu í Suðurkjördæmi, 5,9 prósent, og þar varð fylgistap flokksins hlutfallslega mest. Flokkurinn hlaut þar aðeins 1.582 atkvæði, eða 5,9 prósent, en í kosningunum 2009 hlaut flokkurinn 4.615 atkvæði í Suðurkjördæmi eða 17,1 prósent atkvæða. VG tapaði þar þingsæti og tveimur þriðju af fylgi sínu og er Suðurkjördæmi nú eina kjördæmið þar sem flokkurinn kom engum þingmanni að. Svo vill til að í Suðurkjördæmi eru nokkur umdeildustu verkefnin sem tekist var á um í umræðum um rammaáætlun og stóriðju í aðdraganda kosninganna; þar á meðal virkjanir í Þjórsá, jarðhitasvæði Reykjanesfjallgarðs og iðnaðarsvæðið í Helguvík. Athyglisvert er að í Norðausturkjördæmi fengu Vinstri grænir hlutfallslega mest fylgi á landsvísu, eða 15,8 prósent, og tvö þingsæti. Þar eru einnig umdeild iðnaðaráform á Bakka með jarðhitavirkjunum. Oddviti flokksins í kjördæminu, Steingrímur J. Sigfússon, greiddi hins vegar fyrir þeim uppbyggingaráformum, í andstöðu við Svandísi Svavarsdóttur umhverfisráðherra, þegar hann stóð fyrir sérstakri lagasetningu um ívilnanir, sem Katrín Jakobsdóttir, formaður flokksins, studdi. Svandís sat hins vegar hjá í atkvæðagreiðslu um stjórnarfrumvörp Steingríms. Útkoma Katrínar og Svandísar varð einnig ólík en þær leiddu hvor sinn VG-lista í Reykjavíkurkjördæmum. Í Reykjavík norður, með Katrínu í efsta sæti, hlaut VG 15,7% atkvæða, og tvo þingmenn, tapaði um þriðjungi fylgisins. Í Reykjavík suður, með Svandísi í efsta sæti, hlaut VG 12,1% atkvæða, og einn þingmann og tapaði nærri helmingi fyrra fylgis.
Kosningar 2013 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Erlent Fleiri fréttir Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Sjá meira