Serena nýtti sér rifrildið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. apríl 2013 11:15 Serena Williams Nordicphotos/Getty Serena Williams vann sinn 49. titil í einliðaleik þegar hún lagði Jelenu Jankovic í úrslitum á Family Circle Cup í Charleston í Suður-Karolínu í gær. Jankovic vann fyrsta settið 6-3 en Serena sneri við blaðinu í næstu tveimur settum þegar hún vann tólf lotur af fjórtán og settin 6-0 og 6-2. Efsta kona heimslistans lenti í orðaskaki við Jankovic eftir fyrsta settið. Þótti Serenu mótherji sinn fara full geyst í uppgjöfina og taldi sig ekki tilbúna. „Í fullri hreinskilni þá áttu við vandamál að stríða," öskraði Serena yfir völlinn á mótherja sinn frá Serbíu. „Þú verður að bíða eftir að ég sé tilbúin," sagði Serena. Jankovic kvartaði yfir ummælum Serenu við dómarann og sagði hana ekki eiga að fá neina sérmeðferð. Hvort sem það var rifrildið eða ekki setti Serena í gír og gekk frá Jankovic í leiknum. Þær tókust svo í hendur í leikslok, brosandi, að hætti heiðurskvenna. „Ég er prúðasti spilarinn fyrir utan Venus (innsk: eldri systir Serenu). Ég ber mikla virðingu fyrir mótherjum mínum," sagði Serena í leikslok. Hún ítrekaði að hún hefði einfaldlega ekki verið tilbúin þegar Jankvoci gaf upp. Ekki er víst að allir taki undir orð Serenu um prúðmennsku. Eftirminnilegt er þegar hún sagði línudómara á Bandaríska meistaramótinu árið 2009 að hún ætlaði að troða tennisbolta ofan í kok hans. Svipmyndir úr úrslitaleiknum í gær má sjá hér að neðan. Tennis Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Sjá meira
Serena Williams vann sinn 49. titil í einliðaleik þegar hún lagði Jelenu Jankovic í úrslitum á Family Circle Cup í Charleston í Suður-Karolínu í gær. Jankovic vann fyrsta settið 6-3 en Serena sneri við blaðinu í næstu tveimur settum þegar hún vann tólf lotur af fjórtán og settin 6-0 og 6-2. Efsta kona heimslistans lenti í orðaskaki við Jankovic eftir fyrsta settið. Þótti Serenu mótherji sinn fara full geyst í uppgjöfina og taldi sig ekki tilbúna. „Í fullri hreinskilni þá áttu við vandamál að stríða," öskraði Serena yfir völlinn á mótherja sinn frá Serbíu. „Þú verður að bíða eftir að ég sé tilbúin," sagði Serena. Jankovic kvartaði yfir ummælum Serenu við dómarann og sagði hana ekki eiga að fá neina sérmeðferð. Hvort sem það var rifrildið eða ekki setti Serena í gír og gekk frá Jankovic í leiknum. Þær tókust svo í hendur í leikslok, brosandi, að hætti heiðurskvenna. „Ég er prúðasti spilarinn fyrir utan Venus (innsk: eldri systir Serenu). Ég ber mikla virðingu fyrir mótherjum mínum," sagði Serena í leikslok. Hún ítrekaði að hún hefði einfaldlega ekki verið tilbúin þegar Jankvoci gaf upp. Ekki er víst að allir taki undir orð Serenu um prúðmennsku. Eftirminnilegt er þegar hún sagði línudómara á Bandaríska meistaramótinu árið 2009 að hún ætlaði að troða tennisbolta ofan í kok hans. Svipmyndir úr úrslitaleiknum í gær má sjá hér að neðan.
Tennis Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Sjá meira