Fá að lesa útskrift af símtali Davíðs og Geirs Jón Hákon Halldórsson skrifar 25. febrúar 2013 13:41 Björn Valur Gíslason, formaður fjárlaganefndar Alþingis. Mynd/ GVA. Fjárlaganefnd fær að lesa útskrift af símtali Davíðs Oddssonar, þáverandi seðlabankastjóra, og Geirs Haarde, þáverandi forsætisráðherra, þar sem þeir ræddu þrautavaralán til Kaupþings með veði í FIH. Þetta kemur fram í bréfi Seðlabankans til fjárlaganefndar. Nefndn hefur farið fram á að fá útskrift af samtalinu afhenta. Í bréfinu, sem Vísir hefur undir höndum, segir Már Guðmundsson seðlabankastjóri, að lánveitingin til Kaupþings hafi ekki verið afgreidd í samræmi við þær reglur um þrautavaralán sem bankastjórn hafði sett sjálf. Þetta megi þó væntanlega að einhverju leyti skýra með því hversu brátt málið bara að. Í bréfinu segir Már jafnframt að hann hafi hugað að því hvernig hann geti komið til móts við fjárlaganefnd vegna kröfu um að fá útskrift af samtalinu afhenta, án þess að brjóta í bága við þagnarskyldu sína. „Seðlabankinn er þvi tilbúinn að hafa svipað fyrirkomulag og haft var gagnvart utanríkismálanefnd og fjárlaganefnd varðandi aðra mikilvæga upptöku á símtali. Það myndi fela í sér að nefndarmenn fengju að lesa útskrift af símtalinu á sérstökum fundi nefndarinnar með fulltrúum Seðlabankans. Nefndarmenn fengju ekki að halda eintökum af því né mætti vitna til þess í skýrslum sem gerðar eru opinberar. Þetta fyrirkomulag myndi hins vegar gera nefndinni kleyft að taka mið af símtalinu, eftir því sem viðeigandi getur talist, í almennum niðurstöðum sínum varðandi það efni sem hún segist hafa til umfjöllunar," segir í bréfinu. Stefán Jóhann Stefánsson, upplýsingafulltrúi Seðlabankans, segir að málið sé enn ekki komið á það stig að af því geti orðið að nefndarmenn í fjárlaganefnd fái á sjá útskriftina. Hér að neðan getur þú séð bréf Seðlabankans til nefndarinnar. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Sjá meira
Fjárlaganefnd fær að lesa útskrift af símtali Davíðs Oddssonar, þáverandi seðlabankastjóra, og Geirs Haarde, þáverandi forsætisráðherra, þar sem þeir ræddu þrautavaralán til Kaupþings með veði í FIH. Þetta kemur fram í bréfi Seðlabankans til fjárlaganefndar. Nefndn hefur farið fram á að fá útskrift af samtalinu afhenta. Í bréfinu, sem Vísir hefur undir höndum, segir Már Guðmundsson seðlabankastjóri, að lánveitingin til Kaupþings hafi ekki verið afgreidd í samræmi við þær reglur um þrautavaralán sem bankastjórn hafði sett sjálf. Þetta megi þó væntanlega að einhverju leyti skýra með því hversu brátt málið bara að. Í bréfinu segir Már jafnframt að hann hafi hugað að því hvernig hann geti komið til móts við fjárlaganefnd vegna kröfu um að fá útskrift af samtalinu afhenta, án þess að brjóta í bága við þagnarskyldu sína. „Seðlabankinn er þvi tilbúinn að hafa svipað fyrirkomulag og haft var gagnvart utanríkismálanefnd og fjárlaganefnd varðandi aðra mikilvæga upptöku á símtali. Það myndi fela í sér að nefndarmenn fengju að lesa útskrift af símtalinu á sérstökum fundi nefndarinnar með fulltrúum Seðlabankans. Nefndarmenn fengju ekki að halda eintökum af því né mætti vitna til þess í skýrslum sem gerðar eru opinberar. Þetta fyrirkomulag myndi hins vegar gera nefndinni kleyft að taka mið af símtalinu, eftir því sem viðeigandi getur talist, í almennum niðurstöðum sínum varðandi það efni sem hún segist hafa til umfjöllunar," segir í bréfinu. Stefán Jóhann Stefánsson, upplýsingafulltrúi Seðlabankans, segir að málið sé enn ekki komið á það stig að af því geti orðið að nefndarmenn í fjárlaganefnd fái á sjá útskriftina. Hér að neðan getur þú séð bréf Seðlabankans til nefndarinnar.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Sjá meira