Williams frumsýndi í Barcelona Birgir Þór Harðarson skrifar 19. febrúar 2013 17:30 Maldonado var að vonum ánægður með að komast loksins í nýjan Williams-bíl. nordicphotos/afp Williams F1 frumsýndi keppnisbíl sinn fyrir árið 2013 í Barcelona í dag áður en önnur æfingalota undirbúningstímabilsins hófst þar í morgun. FW25-bíllinn er uppfærð útgáfa af bíl síðasta árs enda hefur reglunum ekki verið breytt mikið milli ára. "Ég er ánægður með framþróunina á þessum bíl," sagði Mike Coughlan, tæknistjóri Williams-liðsins. "Þetta er betri og mun rennilegri Formúla 1-bíll en FW24-bíllinn var. Ég held að allir sem tóku þátt í þessu verkefni séu stoltir af þeirri vinnu sem þeir lögðu til." Þrátt fyrir að segja að bíllinn sé aðeins uppfærsla af bíl síðasta árs segir liðið jafnframt að FW25 sé 80% nýr. Í hann hefur verið komið fyrir nýjum gírkassa, nýtt fjöðrunarkerfi að aftan, nýtt kælikerfi, nýtt gólf, nýtt púst, ný yfirbygging og ný trjóna. Þeir Pastor Maldonado og Valtteri Bottas munu aka Williams-bílnum í sumar en Bruno Senna var látinn fara í vetur. Formúla Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Williams F1 frumsýndi keppnisbíl sinn fyrir árið 2013 í Barcelona í dag áður en önnur æfingalota undirbúningstímabilsins hófst þar í morgun. FW25-bíllinn er uppfærð útgáfa af bíl síðasta árs enda hefur reglunum ekki verið breytt mikið milli ára. "Ég er ánægður með framþróunina á þessum bíl," sagði Mike Coughlan, tæknistjóri Williams-liðsins. "Þetta er betri og mun rennilegri Formúla 1-bíll en FW24-bíllinn var. Ég held að allir sem tóku þátt í þessu verkefni séu stoltir af þeirri vinnu sem þeir lögðu til." Þrátt fyrir að segja að bíllinn sé aðeins uppfærsla af bíl síðasta árs segir liðið jafnframt að FW25 sé 80% nýr. Í hann hefur verið komið fyrir nýjum gírkassa, nýtt fjöðrunarkerfi að aftan, nýtt kælikerfi, nýtt gólf, nýtt púst, ný yfirbygging og ný trjóna. Þeir Pastor Maldonado og Valtteri Bottas munu aka Williams-bílnum í sumar en Bruno Senna var látinn fara í vetur.
Formúla Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira