Mourinho varð fimmtugur í gær: Ég get þjálfað í tuttugu ár í viðbót Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2013 10:00 Jose Mourinho Mynd/Nordic Photos/Getty Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, hélt upp á stórafmæli í gær því hann fæddist í Setúbal í Portúgal 26. janúar 1963 og fagnaði því fimmtugsafmæli sínu í gær. Lærisveinar Mourinho í Real Madrid geta fært honum afmælisgjöf í dag þegar Real Madrid tekur á móti Getafe á Santiago Bernebau í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Jose Mourinho er sá þjálfari sem hefur unnið flesta titla fyrir fimmtugt en hann vann sinn tuttugasta titil þegar Real vann spænska súperbikarinn í haust. Mourinho vann sex fleiri titla en Johan Cruyff gerði áður en hann hélt upp á fimmtugsafmæli sitt og Sir Alex Ferguson var "bara" búin að vinna ellefu titla þegar hann varð fimmtugur árið 1991. „Núna þegar ég er orðinn fimmtugur þá sé ég fyrir mér að þjálfa áfram í tuttugu ár til viðbótar. Hver veit nema að ég komi aftur til Internazionale," sagði Jose Mourinho í sjónvarpsviðtali á Ítalíu. Framundan eru sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar og Mourinho tjáði sig aðeins um þau. „Það eru margir sem segja að lið eins og Real Madrid, Manchester United og Barcelona séu sigurstranglegust í Meistaradeildinni í ár en ég sé fyrir mér að lið eins og Borussia Dortmund, Bayern München og Juventus geti öll unnið líka," sagði Jose Mourinho. Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Sjá meira
Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, hélt upp á stórafmæli í gær því hann fæddist í Setúbal í Portúgal 26. janúar 1963 og fagnaði því fimmtugsafmæli sínu í gær. Lærisveinar Mourinho í Real Madrid geta fært honum afmælisgjöf í dag þegar Real Madrid tekur á móti Getafe á Santiago Bernebau í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Jose Mourinho er sá þjálfari sem hefur unnið flesta titla fyrir fimmtugt en hann vann sinn tuttugasta titil þegar Real vann spænska súperbikarinn í haust. Mourinho vann sex fleiri titla en Johan Cruyff gerði áður en hann hélt upp á fimmtugsafmæli sitt og Sir Alex Ferguson var "bara" búin að vinna ellefu titla þegar hann varð fimmtugur árið 1991. „Núna þegar ég er orðinn fimmtugur þá sé ég fyrir mér að þjálfa áfram í tuttugu ár til viðbótar. Hver veit nema að ég komi aftur til Internazionale," sagði Jose Mourinho í sjónvarpsviðtali á Ítalíu. Framundan eru sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar og Mourinho tjáði sig aðeins um þau. „Það eru margir sem segja að lið eins og Real Madrid, Manchester United og Barcelona séu sigurstranglegust í Meistaradeildinni í ár en ég sé fyrir mér að lið eins og Borussia Dortmund, Bayern München og Juventus geti öll unnið líka," sagði Jose Mourinho.
Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Sjá meira