Sjö þjálfarar tóku pokann sinn í NFL Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. janúar 2013 22:15 Andy Reid kom Eagles í leikinn um Ofurskálina árið 2005 þar sem liðið beið lægri hlut gegn New England Patriots. Nordicphotos/Getty Sjö þjálfarar og fimm framkvæmdastjórar í NFL-deildinni fengu að taka pokann sinn á síðasta degi ársins 2012. Meðal þjálfaranna var Andy Reid sem stýrt hefur liði Philadelphia Eagles undanfarin fjórtán ár. Lokaumferð deildarinnar fór fram 30. desember en framundan eru umspilsleikir og úrslitakeppni. Henni lýkur með leiknum um Ofurskálina sunnudaginn 3. febrúar í New Orleans. Þrír þjálfaranna sem fengu að taka pokann sinn voru:Andy Reid, Philadelphia EaglesLovie Smith, Chicago BearsKen Whisenhunt, Arizona Cardinals Þremenningarnir eiga það sameiginlegt að hafa komið liðum sínum í leikinn um Ofurskálina. Auk þeirra fengu eftirtaldir að fjúka:Norv Turner, San Diego ChargersPat Shurmur, Cleveland BrownsRomeo Crennel, Kasas City ChiefsChan Gailey, Buffalo Bills Þrjú liðanna sjö, San Diego Chargers, Cleveland Browns og Arizona Cardinals, létu framkvæmdastjóra sinn einnig fjúka. Mesat athygli vakti brottvikning Andy Reid sem tók við liði Eagles árið 1999 er liðið hafði unnið þrjá leiki af sextán. Eftir að hafa fengið Donovan McNabb í nýliðavalinu fóru hjólin að snúast hjá Örnunum. Liðið hefur hins vegar ekki unið leik í úrslitakeppninni síðan 2008 og fimmtíu prósent vinningshlutfall í fyrra vakti ekki lukku eigenda félagsins. Aðeins fjórir sigurleikir í sextán leikjum í deildinni á þessari leiktíð var dropinn sem fyllti mælinn og varð til þess að Reid fékk að taka pokann sinn. Erlendar Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Hannes í leyfi Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sjá meira
Sjö þjálfarar og fimm framkvæmdastjórar í NFL-deildinni fengu að taka pokann sinn á síðasta degi ársins 2012. Meðal þjálfaranna var Andy Reid sem stýrt hefur liði Philadelphia Eagles undanfarin fjórtán ár. Lokaumferð deildarinnar fór fram 30. desember en framundan eru umspilsleikir og úrslitakeppni. Henni lýkur með leiknum um Ofurskálina sunnudaginn 3. febrúar í New Orleans. Þrír þjálfaranna sem fengu að taka pokann sinn voru:Andy Reid, Philadelphia EaglesLovie Smith, Chicago BearsKen Whisenhunt, Arizona Cardinals Þremenningarnir eiga það sameiginlegt að hafa komið liðum sínum í leikinn um Ofurskálina. Auk þeirra fengu eftirtaldir að fjúka:Norv Turner, San Diego ChargersPat Shurmur, Cleveland BrownsRomeo Crennel, Kasas City ChiefsChan Gailey, Buffalo Bills Þrjú liðanna sjö, San Diego Chargers, Cleveland Browns og Arizona Cardinals, létu framkvæmdastjóra sinn einnig fjúka. Mesat athygli vakti brottvikning Andy Reid sem tók við liði Eagles árið 1999 er liðið hafði unnið þrjá leiki af sextán. Eftir að hafa fengið Donovan McNabb í nýliðavalinu fóru hjólin að snúast hjá Örnunum. Liðið hefur hins vegar ekki unið leik í úrslitakeppninni síðan 2008 og fimmtíu prósent vinningshlutfall í fyrra vakti ekki lukku eigenda félagsins. Aðeins fjórir sigurleikir í sextán leikjum í deildinni á þessari leiktíð var dropinn sem fyllti mælinn og varð til þess að Reid fékk að taka pokann sinn.
Erlendar Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Hannes í leyfi Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sjá meira