Rammaáætlun brátt úr nefnd 27. október 2012 05:00 Mörður Árnason Þingsályktunartillaga um rammaáætlun verður líklega afgreidd úr umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis í næstu viku og tekin til síðari umræðu í þinginu vikuna þar á eftir. Þetta segir Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar og nefndarmaður, sem telur ekkert hafa komið fram við vinnu nefndarinnar sem gefi tilefni til breytinga á tillögunni. Umhverfis- og samgöngunefnd hélt í gær sameiginlegan fund með atvinnuveganefnd um rammaáætlun. Þetta var fimmti fundur nefndarinnar um tillöguna sem lögð var fram öðru sinni á þingi um miðjan september. Fyrstu umræðu um tillöguna lauk þann 27. september og hefur umhverfis- og samgöngunefnd haft hana til meðferðar síðan. „Við í nefndinni höfum enn ekki rætt formlega hver niðurstaða okkur verður en ég tel að hingað til hafi ekkert nýtt komið fram við vinnuna sem geti breytt viðhorfum manna til tillögunnar," segir Mörður og heldur áfram: „Ég tel því mestar líkur á að við leggjum til stuðning við óbreytta tillögu." Spurður hvort hann telji þingsályktunartillöguna njóta meirihlutastuðnings á þingi óbreytta svarar Mörður: „Það hefur ekki verið kannað og kemur einfaldlega í ljós. Ég tel hins vegar góður líkur á að þetta viðhorf meirihluta nefndarinnar endurspeglist svo í þinginu." Í þingsályktunartillögunni um Rammaáætlun er að finna tillögur að skiptingu virkjunarkosta hér á landi í verndar-, nýtingar- og biðflokk. Sú skipting sem þar er lögð til hefur hins vegar verið umdeild í þinginu og tókst af þeim sökum ekki að klára málið á þinginu í vor eins og til stóð. - mþl Fréttir Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Sjá meira
Þingsályktunartillaga um rammaáætlun verður líklega afgreidd úr umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis í næstu viku og tekin til síðari umræðu í þinginu vikuna þar á eftir. Þetta segir Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar og nefndarmaður, sem telur ekkert hafa komið fram við vinnu nefndarinnar sem gefi tilefni til breytinga á tillögunni. Umhverfis- og samgöngunefnd hélt í gær sameiginlegan fund með atvinnuveganefnd um rammaáætlun. Þetta var fimmti fundur nefndarinnar um tillöguna sem lögð var fram öðru sinni á þingi um miðjan september. Fyrstu umræðu um tillöguna lauk þann 27. september og hefur umhverfis- og samgöngunefnd haft hana til meðferðar síðan. „Við í nefndinni höfum enn ekki rætt formlega hver niðurstaða okkur verður en ég tel að hingað til hafi ekkert nýtt komið fram við vinnuna sem geti breytt viðhorfum manna til tillögunnar," segir Mörður og heldur áfram: „Ég tel því mestar líkur á að við leggjum til stuðning við óbreytta tillögu." Spurður hvort hann telji þingsályktunartillöguna njóta meirihlutastuðnings á þingi óbreytta svarar Mörður: „Það hefur ekki verið kannað og kemur einfaldlega í ljós. Ég tel hins vegar góður líkur á að þetta viðhorf meirihluta nefndarinnar endurspeglist svo í þinginu." Í þingsályktunartillögunni um Rammaáætlun er að finna tillögur að skiptingu virkjunarkosta hér á landi í verndar-, nýtingar- og biðflokk. Sú skipting sem þar er lögð til hefur hins vegar verið umdeild í þinginu og tókst af þeim sökum ekki að klára málið á þinginu í vor eins og til stóð. - mþl
Fréttir Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Sjá meira