Stærstu liðin borga rúman milljarð króna í keppnisgjöld Birgir Þór Harðarson skrifar 4. desember 2012 07:00 Stóru keppnisliðin þurfa að borga meira af peningum en áður til að fá að taka þátt í Formúlu 1. nordicphotos/afp Keppnisgjaldheimtunni í Formúlu 1 var breytt í haust. Keppnisgjöldin sem öll keppnisliðin verða að greiða til FIA (Alþjóða akstursíþróttasambandsins) er að lágmarki 62,5 milljónir króna en að auki er stigafjöldi liðanna margfaldaður með 6000 dollurum, 750 þúsund íslenskum krónum. Red Bull-liðið, heimsmeistari bílasmiða í Formúlu 1 árið 2012, fékk 460 stig í ár og borgar því mest allra eða 408 milljónir íslenskra króna. Samtals þurfa Red Bull, McLaren og Ferrari að punga út rúmum milljarði íslenskra króna í keppnisgjöld. "Minni liðin borga minna og stóru liðin, sem hafa mestu tekjurnar borga meira," sagði Jean Todt, forseti FIA, við Autosport þegar hann var beðinn um að útskýra hvers vegna keppnisgjöldunum hefði verið breytt. "Í hvaða lýðræðisríki sem er borgar maður skatta í hlutfalli við tekjur þínar. Við gerum ráð fyrir að þetta skili okkur um það bil 30% meiri tekjum." Öll liðin höfðu borgað keppnisgjöldin áður en fresturinn rann út fyrir helgi, nema HRT-liðið sem mun nú loka verksmiðjum sínum enda keppir það ekki meira í Formúlu 1.Jean Todt er forseti FIA. Formúla Tengdar fréttir Caterham skaust upp fyrir Marussia í botnbaráttunni Cyril Abiteboul, liðstjóri Caterham, var himinlifandi með tíunda sætið í heimsmeistarakeppni bílasmiða sem Caterham stal af Marussia á lokasprettinum í brasilíska kappakstrinum í dag. "Þetta var verðskuldað," sagði Abiteboul. 26. nóvember 2012 06:00 HRT gjaldþrota og keppir ekki 2013 HRT-liðið mun ekki keppa í Formúlu 1 á næsta ári þar sem liðið er nánast gjaldþrota. Eigandi liðsins hefur verið að leita að kaupanda en enginn gerði tilboð í þetta spænska keppnislið. 2. desember 2012 17:30 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Keppnisgjaldheimtunni í Formúlu 1 var breytt í haust. Keppnisgjöldin sem öll keppnisliðin verða að greiða til FIA (Alþjóða akstursíþróttasambandsins) er að lágmarki 62,5 milljónir króna en að auki er stigafjöldi liðanna margfaldaður með 6000 dollurum, 750 þúsund íslenskum krónum. Red Bull-liðið, heimsmeistari bílasmiða í Formúlu 1 árið 2012, fékk 460 stig í ár og borgar því mest allra eða 408 milljónir íslenskra króna. Samtals þurfa Red Bull, McLaren og Ferrari að punga út rúmum milljarði íslenskra króna í keppnisgjöld. "Minni liðin borga minna og stóru liðin, sem hafa mestu tekjurnar borga meira," sagði Jean Todt, forseti FIA, við Autosport þegar hann var beðinn um að útskýra hvers vegna keppnisgjöldunum hefði verið breytt. "Í hvaða lýðræðisríki sem er borgar maður skatta í hlutfalli við tekjur þínar. Við gerum ráð fyrir að þetta skili okkur um það bil 30% meiri tekjum." Öll liðin höfðu borgað keppnisgjöldin áður en fresturinn rann út fyrir helgi, nema HRT-liðið sem mun nú loka verksmiðjum sínum enda keppir það ekki meira í Formúlu 1.Jean Todt er forseti FIA.
Formúla Tengdar fréttir Caterham skaust upp fyrir Marussia í botnbaráttunni Cyril Abiteboul, liðstjóri Caterham, var himinlifandi með tíunda sætið í heimsmeistarakeppni bílasmiða sem Caterham stal af Marussia á lokasprettinum í brasilíska kappakstrinum í dag. "Þetta var verðskuldað," sagði Abiteboul. 26. nóvember 2012 06:00 HRT gjaldþrota og keppir ekki 2013 HRT-liðið mun ekki keppa í Formúlu 1 á næsta ári þar sem liðið er nánast gjaldþrota. Eigandi liðsins hefur verið að leita að kaupanda en enginn gerði tilboð í þetta spænska keppnislið. 2. desember 2012 17:30 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Caterham skaust upp fyrir Marussia í botnbaráttunni Cyril Abiteboul, liðstjóri Caterham, var himinlifandi með tíunda sætið í heimsmeistarakeppni bílasmiða sem Caterham stal af Marussia á lokasprettinum í brasilíska kappakstrinum í dag. "Þetta var verðskuldað," sagði Abiteboul. 26. nóvember 2012 06:00
HRT gjaldþrota og keppir ekki 2013 HRT-liðið mun ekki keppa í Formúlu 1 á næsta ári þar sem liðið er nánast gjaldþrota. Eigandi liðsins hefur verið að leita að kaupanda en enginn gerði tilboð í þetta spænska keppnislið. 2. desember 2012 17:30