Button: Alonso á titilinn meira skilið Birgir Þór Harðarson skrifar 25. nóvember 2012 11:30 Jenson Button heldur með Alonso í titilbaráttunni. nordicphotos/afp Jenson Button, ökuþór McLaren-liðsins í Formúlu 1, segir að Fernando Alonso eigi heimsmeistaratitilinn meira skilið en Sebastian Vettel. Þetta segir hann því Ferrari-lið Alonso hefur átt í þónokkrum erfiðleikum í ár. "Sebastian hefur verið óstöðugari í ár milli móta," sagði Button. "Í síðustu mótum hefur hann verið frábær í geggjuðum bíl. Ég held, ef litið er yfir tímabilið í heild, að stöðugleiki hafi verið skilað miklu. Við getum til dæmis séð að Fernando hefur verið frábær í öllum mótum." Það kom Button einnig á óvart í ár hversu vel Ferrari-liðið náði að spila úr dræmum árangri á æfingum áður en keppnistíðin hófst í mars. "Ég sagði í Ástralíu (fyrsta móti ársins) að ég héldi að Alonso ætti ekki séns," sagði Button. "Þeir hafa hins vegar gert þetta frábærlega." Hver verður heimsmeistari? Vettel vinnur heimsmeistaratitilinn ef... ... hann endar í efstu fjórum sætunum. ... hann klárar fimmti, sjötti eða sjöundi og Alonso vinnur ekki kappaksturinn. ... hann klárar í áttunda eða níunda og Alonso verður þriðji eða neðar. ... hann klárar tíundi eða neðar og Alonso nær ekki verðlaunasæti.Alonso vinnur heimsmeistaratitilinn ef... ... hann vinnur og Vettel er fimmti eða neðar. ... hann klárar annar og Vettel er í áttunda eða neðar. ... hann er þriðji og Vettel er tíundi eða neðar. Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Jenson Button, ökuþór McLaren-liðsins í Formúlu 1, segir að Fernando Alonso eigi heimsmeistaratitilinn meira skilið en Sebastian Vettel. Þetta segir hann því Ferrari-lið Alonso hefur átt í þónokkrum erfiðleikum í ár. "Sebastian hefur verið óstöðugari í ár milli móta," sagði Button. "Í síðustu mótum hefur hann verið frábær í geggjuðum bíl. Ég held, ef litið er yfir tímabilið í heild, að stöðugleiki hafi verið skilað miklu. Við getum til dæmis séð að Fernando hefur verið frábær í öllum mótum." Það kom Button einnig á óvart í ár hversu vel Ferrari-liðið náði að spila úr dræmum árangri á æfingum áður en keppnistíðin hófst í mars. "Ég sagði í Ástralíu (fyrsta móti ársins) að ég héldi að Alonso ætti ekki séns," sagði Button. "Þeir hafa hins vegar gert þetta frábærlega." Hver verður heimsmeistari? Vettel vinnur heimsmeistaratitilinn ef... ... hann endar í efstu fjórum sætunum. ... hann klárar fimmti, sjötti eða sjöundi og Alonso vinnur ekki kappaksturinn. ... hann klárar í áttunda eða níunda og Alonso verður þriðji eða neðar. ... hann klárar tíundi eða neðar og Alonso nær ekki verðlaunasæti.Alonso vinnur heimsmeistaratitilinn ef... ... hann vinnur og Vettel er fimmti eða neðar. ... hann klárar annar og Vettel er í áttunda eða neðar. ... hann er þriðji og Vettel er tíundi eða neðar.
Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira