Vettel segir Alonso eiga titilinn jafn mikið skilið Birgir Þór Harðarson skrifar 13. nóvember 2012 06:00 Þeir skáluðu félagarnir þegar þeir stóðu báðir á verðlaunapalli í Þýskalandi í sumar. nordicphotos/afp Heimsmeistarinn Sebastian Vettel, sem ekur fyrir Red Bull í Formúlu 1, segir keppinaut sinn, Fernando Alonso hjá Ferrari, eiga titilinn jafn mikið skilið og hann sjálfur. Báðir hafa ekið frábærlega í ár þó segja megi að Alonso hafi sýnt meiri áræðni. "Ef þú skoðar mótin sem þegar hafa verið ekin held ég að þau mót sem við höfum lent í vandræðum í séu jafn mörg," sagði Vettel. "Ég trúi því enn að sá sem á titilinn mest skilið sigri að lokum." Aðeins tvö mót eru eftir af tímabilinu. Alonso náði að klóra í bakkann í Abu Dhabi fyrir viku síðan og minnkaði þar forskot Vettel í tíu stig. Alonso hafði mest 42 stig í forskot á Vettel í sumar. "Ég vona að liðið mitt standi sig vel í þessum tveimur mótum sem eftir eru. Við erum í dauðafæri til að vinna tilinn." Sebastian Vettel mun ræsa sinn 100. kappakstur í Bandaríkjunum um næstu helgi. Hann er þegar orðinn tvöfaldur heimsmeistari og getur, með sigri þar og lélegum úrslitum Alonso, tryggt sér þriðja heimsmeistaratitilinn í röð. "Þetta hefur allt liðið svo hratt," svaraði hann þegar þessi staðreynd var borin undir hann. "Eitt hundrað er stór tala - 100 kappakstrar hljómar mikið: 100 ræsingar og 100 sinnum í gegnum fyrstu beygju." Formúla Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Heimsmeistarinn Sebastian Vettel, sem ekur fyrir Red Bull í Formúlu 1, segir keppinaut sinn, Fernando Alonso hjá Ferrari, eiga titilinn jafn mikið skilið og hann sjálfur. Báðir hafa ekið frábærlega í ár þó segja megi að Alonso hafi sýnt meiri áræðni. "Ef þú skoðar mótin sem þegar hafa verið ekin held ég að þau mót sem við höfum lent í vandræðum í séu jafn mörg," sagði Vettel. "Ég trúi því enn að sá sem á titilinn mest skilið sigri að lokum." Aðeins tvö mót eru eftir af tímabilinu. Alonso náði að klóra í bakkann í Abu Dhabi fyrir viku síðan og minnkaði þar forskot Vettel í tíu stig. Alonso hafði mest 42 stig í forskot á Vettel í sumar. "Ég vona að liðið mitt standi sig vel í þessum tveimur mótum sem eftir eru. Við erum í dauðafæri til að vinna tilinn." Sebastian Vettel mun ræsa sinn 100. kappakstur í Bandaríkjunum um næstu helgi. Hann er þegar orðinn tvöfaldur heimsmeistari og getur, með sigri þar og lélegum úrslitum Alonso, tryggt sér þriðja heimsmeistaratitilinn í röð. "Þetta hefur allt liðið svo hratt," svaraði hann þegar þessi staðreynd var borin undir hann. "Eitt hundrað er stór tala - 100 kappakstrar hljómar mikið: 100 ræsingar og 100 sinnum í gegnum fyrstu beygju."
Formúla Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira