Vettel fljótastur á fyrsta degi í Bandaríkjunum Birgir Þór Harðarson skrifar 16. nóvember 2012 17:49 Vettel var ótrúlega fljótur á fyrstu æfingunum. nordicphotos/afp Heimsmeistarinn Sebastian Vettel var fljótastur á fyrstu æfingum um nýju kappakstursbrautina í Bandaríkjunum í dag. Hann setti besta tímann á síðustu ferð sinni yfir rásmarkið, heilli sekúndu á eftir Lewis Hamilton á McLaren. Vettel átti nokkrum erfiðleikum með að finna rétta uppstillingu fyrir Red Bull-bíl sinn í upphafi en tókst það að lokum. Hann var einnig í vandræðum með að finna hina fullkomnu aksturslínu um brautina. Brautin er á köflum mjög breið og hröð en annarstaðar er hún hæg og þröng. Hamilton hafði yfirburði á fyrstu æfingunni framan af og átti annan besta tímann. Brautin var hins vegar mjög skítug þegar æfingar hófust og því bættu efstu menn tímann stöðugt á meðan þeir hreinsuðu brautina og óku gúmmí í beygjurnar. Bandaríski kappaksturinn fer fram um helgina og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Heimsmeistarinn Sebastian Vettel var fljótastur á fyrstu æfingum um nýju kappakstursbrautina í Bandaríkjunum í dag. Hann setti besta tímann á síðustu ferð sinni yfir rásmarkið, heilli sekúndu á eftir Lewis Hamilton á McLaren. Vettel átti nokkrum erfiðleikum með að finna rétta uppstillingu fyrir Red Bull-bíl sinn í upphafi en tókst það að lokum. Hann var einnig í vandræðum með að finna hina fullkomnu aksturslínu um brautina. Brautin er á köflum mjög breið og hröð en annarstaðar er hún hæg og þröng. Hamilton hafði yfirburði á fyrstu æfingunni framan af og átti annan besta tímann. Brautin var hins vegar mjög skítug þegar æfingar hófust og því bættu efstu menn tímann stöðugt á meðan þeir hreinsuðu brautina og óku gúmmí í beygjurnar. Bandaríski kappaksturinn fer fram um helgina og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira