Vettel fullkomnaði þrennuna á æfingum í Bandaríkjunum Birgir Þór Harðarson skrifar 17. nóvember 2012 17:23 Vettel er ofboðslega fljótur í Bandaríkjunum. mynd/ap Sebastian Vettel var fljótastur í öllum þremur æfingunum fyrir bandaríska kappaksturinn sem fram fer á morgun. Keppt er á nýrri braut Austin í Texas og hefur hún komið öllum ökumönnum á óvart. Vettel getur orðið heimsmeistari um helgina, nái hann betri árangri en Fernando Alonso, ökuþór Ferrari-liðsins. Alonso er aðeins tíu stigum á eftir Vettel í titilbárattunni og óskar þess nú að Vettel geti ekki hámarkað árangur sinn í tímatökum fyrir kappaksturinn á eftir. Tímatökurnar hefjast klukkan 18 að íslenskum tíma og eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.. Vettel er líklegastur til að setja besta tíma en Lewis Hamilton hefur einnig verið í góðu stuði og gæti vel skákað heimsmeistaranum. Þá lítur allt út fyrir að Pastor Maldonado geti komið á óvart í Williams-bílnum sínum. Alonso er heldur ekki langt undan. Hann lauk æfingum gærdagsins í þriðja sæti og átti svo fjórða besta tíma í dag.Hamilton gæti sett McLaren-bílinn á ráspól í tímatökunum. Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sebastian Vettel var fljótastur í öllum þremur æfingunum fyrir bandaríska kappaksturinn sem fram fer á morgun. Keppt er á nýrri braut Austin í Texas og hefur hún komið öllum ökumönnum á óvart. Vettel getur orðið heimsmeistari um helgina, nái hann betri árangri en Fernando Alonso, ökuþór Ferrari-liðsins. Alonso er aðeins tíu stigum á eftir Vettel í titilbárattunni og óskar þess nú að Vettel geti ekki hámarkað árangur sinn í tímatökum fyrir kappaksturinn á eftir. Tímatökurnar hefjast klukkan 18 að íslenskum tíma og eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.. Vettel er líklegastur til að setja besta tíma en Lewis Hamilton hefur einnig verið í góðu stuði og gæti vel skákað heimsmeistaranum. Þá lítur allt út fyrir að Pastor Maldonado geti komið á óvart í Williams-bílnum sínum. Alonso er heldur ekki langt undan. Hann lauk æfingum gærdagsins í þriðja sæti og átti svo fjórða besta tíma í dag.Hamilton gæti sett McLaren-bílinn á ráspól í tímatökunum.
Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira