Fótbolti

Evrópudeild UEFA | Sigur hjá AIK en tap hjá FCK

Ragnar lék með FCK í kvöld.
Ragnar lék með FCK í kvöld.
Helmingi leikja dagsins í Evrópudeild UEFA er lokið. Liverpool heldur öðru sætinu í sínum riðlil þar sem Young Boys vann óvæntan sigur á Udinese.

Helgi Valur Daníelsson var í liði AIK og lék allan leikinn er AIk vann flottan sigur á PSV Eindhoven, 1-0.

Ragnar Sigurðsson var eini Íslendingurinn í liði FCK sem tapaði á heimavelli, 0-2, gegn Stuttgart. Rúrik Gíslason sat á bekknum en kom ekki við sögu.

Úrslit:

F-riðill:

AIK-PSV Eindhoven 1-0

Napoli-Dnipro Dnipropetrovsk 4-2

A-riðill:

Anzhi-Liverpool 1-0

1-0 Lacina Traore (45.+1)

Udinese-Young Boys 2-3

E-riðill:

Molde-Steaua Búkarest 1-2

FCK-Stuttgart 0-2

B-riðill:

Academica Coimbra-Atletico Madrid 2-0

Viktoria Plzen-Hapoel Tel Aviv 4-0

H-riðill:

Neftchi Baku-Rubin Kazan 0-1

C-riðill:

Marseille-Mönchengladbach 2-2

Fenerbahce-Limassol 2-0

D-riðill:

Club Brugge-Newcastle 2-2

Trickovski, Jörgensen - Anita, Ameobi.

Bordeaux-Maritimo Funchal 1-0




Fleiri fréttir

Sjá meira


×