Íslenski boltinn

KR fallið úr efstu deild kvenna | Öll úrslit kvöldsins

Anna Garðarsdóttir og stöllur hennar í KR hafa ekki riðið feitum hesti í Pepsi-deild kvenna í sumar.
Anna Garðarsdóttir og stöllur hennar í KR hafa ekki riðið feitum hesti í Pepsi-deild kvenna í sumar.
KR féll úr efstu deild kvenna í kvöld en liðið hafði verið samfleytt í deild þeirra bestu frá árinu 1981. ÍBV náði svo öðru sætinu af Stjörnunni.

ÍBv og Stjarnan eru reyndar jöfn að stigum en ÍBV á eitt mark á fráfarandi Íslandsmeistarana.

Lokaumferð deildarinnar fer fram á laugardag.

Öll úrslit kvöldsins:

KR-Afturelding 0-4

0-1 Carla Lee (13.), 0-2 Lára Kristín Pedersen (28.), 0-3 Sigríður Þóra Birgisdóttir (37.), 0-4 Furtuna Velaj (79.)

Valur-Breiðablik 0-4

0-1 Björk Gunnarsdóttir (56.), 0-2 Fanndís Friðriksdóttir (57.), 0-3 Ingibjörg Sigurðardóttir (90.+2), 0-4 Ásta Eir Árnadóttir (90.+5).

FH-Fylkir 3-1

1-0 Aldís Kara Lúðvíksdóttir (12.), 2-0 Jóhanna S. Gústavsdóttir (47.), 2-1 Ruth Þórðardóttir (54.), 3-1 Aldís Kara Lúðvíksdóttir (75.)

Stjarnan-ÍBV 1-3

0-1 Soffía Gunnarsdóttir, sjm (15.), 0-2 Shaneka jodian Gordon (19.), 0-3 Kristín Erna Sigurlásdóttir (60.), 1-3 Harpa Þorsteinsdóttir (66.)

Þór/KA-Selfoss 9-0

1-0 Tahnai Annis (29.), 2-0 Sandra María Jessen (36.), 3-0 Sandra María Jessen (39.), 4-0 Kayle Grimsley (49.), 5-0 Þóra Margrét Ólafsdóttir, sjm (61.), 6-0 Katrín Ásbjörnsdóttir (68.), 7-0 Katrín Ásbjörnsdóttir (72.), 8-0 Sandra María Jessen (78.), 9-0 Katrín Ásbjörnsdóttir (83.)

*upplýsingar um markaskorara að hluta til fengnar frá urslit.net.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×