Unnsteinn og Halldór fyrstir í mark í Tour de Ormurinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. ágúst 2012 09:45 Verðlaunahafar á 103 km hringnum. Frá vinstri: Valdemar, Unnsteinn og Freyr. Norðlendingarnir Unnsteinn Jónsson og Halldór G. Halldórsson komu fyrstir í mark, hvor í sinni vegalengdinni, í hjólreiðakeppninni Tour de Ormurinn sem fram fór í fyrsta skipti á sunnudag. Unnsteinn lauk keppni á 103 km hringnum á 4:02,31 klst en Halldór var fyrstur í mark á 68 km hringnum á 2:34,31 klst. Keppendur voru ræstir úr Hallormsstað klukkan níu árdegis og hjólað út í Egilsstaði, norður yfir Lagarfljótsbrú í Fellabæ og upp Fell og Fljótsdal. Við Hengifoss skyldu leiðir. Þeir sem skráðir voru til leiks í 68 km vegalengd héldu þar austur yfir Jökulsá í Fljótsdal og í markið í Hallormsstað. Þeir sem hjóluðu 103 km fóru alveg innst í Fljótsdal og yfir aðra brú ár. Sem fyrr segir sigraði Halldór G. Halldórsson á 68 km hringnum. Unnsteinn Sigurgeirsson varð annar og Rögnvaldur Snorrason þriðji. Tæp mínúta skyldi þá að. Lonneke Gastel kom fyrst í mark í kvennaflokki á tímanum 2:59,22 klst. Aðalsteinn Þórhallsson, Gyða Guttormsdóttir og Óli Grétar Metúsalemsson mynduðu sigurliðið í liðakeppninni á tímanum 3:14,05 klst. Á lengri hringnum kom Unnstein Jónsson fyrstur í mark sem fyrr segir. Valdemar Valdemarsson varð annar og Freyr Ævarsson þriðji. Þrír fremstu í styttri hringnum og tveir fremstu í lengri hringnum æfa allir með Team Bjargi sem er hjólahópur með aðsetur á Akureyri. Þaðan lagði hópurinn af stað klukkan hálf fimm á sunnudagsmorgni til að ná í keppnina. Þetta er í fyrsta sinn sem keppnin er haldin en að henni standa Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands (UÍA), ferðaþjónustufyrirtækið Austurför og sveitarfélagið Fljótsdalshérað. Innlendar Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Sjá meira
Norðlendingarnir Unnsteinn Jónsson og Halldór G. Halldórsson komu fyrstir í mark, hvor í sinni vegalengdinni, í hjólreiðakeppninni Tour de Ormurinn sem fram fór í fyrsta skipti á sunnudag. Unnsteinn lauk keppni á 103 km hringnum á 4:02,31 klst en Halldór var fyrstur í mark á 68 km hringnum á 2:34,31 klst. Keppendur voru ræstir úr Hallormsstað klukkan níu árdegis og hjólað út í Egilsstaði, norður yfir Lagarfljótsbrú í Fellabæ og upp Fell og Fljótsdal. Við Hengifoss skyldu leiðir. Þeir sem skráðir voru til leiks í 68 km vegalengd héldu þar austur yfir Jökulsá í Fljótsdal og í markið í Hallormsstað. Þeir sem hjóluðu 103 km fóru alveg innst í Fljótsdal og yfir aðra brú ár. Sem fyrr segir sigraði Halldór G. Halldórsson á 68 km hringnum. Unnsteinn Sigurgeirsson varð annar og Rögnvaldur Snorrason þriðji. Tæp mínúta skyldi þá að. Lonneke Gastel kom fyrst í mark í kvennaflokki á tímanum 2:59,22 klst. Aðalsteinn Þórhallsson, Gyða Guttormsdóttir og Óli Grétar Metúsalemsson mynduðu sigurliðið í liðakeppninni á tímanum 3:14,05 klst. Á lengri hringnum kom Unnstein Jónsson fyrstur í mark sem fyrr segir. Valdemar Valdemarsson varð annar og Freyr Ævarsson þriðji. Þrír fremstu í styttri hringnum og tveir fremstu í lengri hringnum æfa allir með Team Bjargi sem er hjólahópur með aðsetur á Akureyri. Þaðan lagði hópurinn af stað klukkan hálf fimm á sunnudagsmorgni til að ná í keppnina. Þetta er í fyrsta sinn sem keppnin er haldin en að henni standa Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands (UÍA), ferðaþjónustufyrirtækið Austurför og sveitarfélagið Fljótsdalshérað.
Innlendar Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti