Hamilton verður á ráspól í Ungverjalandi Birgir Þór Harðarson skrifar 28. júlí 2012 13:20 Efstu þrír verða Hamilton, Grosjean og Vettel. nordicphotos/afp Lewis Hamilton á McLaren mun ræsa á ráspól í ungverska kappakstrinum á morgun. Hamilton var heilum fjórum tíundu úr sekúndu á undan Romain Grosjean á Lotus. Romain hefur aldrei ræst ofar í Formúlu 1. Sebastian Vettel var í örlitlum vandræðum í Red Bull-bílnum sínum og það var ekki fyrr en hann komst á mýkri dekkin og í síðustu umferð tímatökunnar sem hann sýndi raunverulegan hraða bílsins. Vettel þurfti þó að taka á öllu sínu til að kreista það út. Liðsfélagi Hamiltons, Jenson Button, fann ekki gripið sem greinilega er að finna í McLaren-bílnum og ræsir fjórði á undan Kimi Raikkönen á Lotus. Ferrari-félagarnir Fernando Alonso og Felipe Massa munu ræsa í sjötta og sjöunda sæti. Massa var næstum því búinn að skáka liðsfélaga sínum í fyrsta sinn í ár. Alonso tók það samt greinilega ekki í mál. Alonso átti þó í svipuðum vandræðum og Vettel, þurfti að kreista allt það sem hann gat út úr bílnum. Þeir Pastor Maldonado og Bruno Senna á Williams munu ræsa í áttunda og níunda sæti. Þetta er í fyrsta sinn í ár sem þeir eru báðir í síðustu lotu tímatökunnar. Mark Webber á Red Bull komst ekki upp úr annari lotu og ræsir ellefti. Báðir Mercedes-bílarnir komustu heldur ekki upp úr annari lotu. Nico Rosberg ræsir þrettándi og Michael Schumacher sautjándi. Alonso þarf að nýta kappaksturinn á morgun til að halda forystu sinni í heimsmeistaraslagnum. Sjötta sætið í ræsingu er ekki vel til þess fallið en Alonso hefur áður sýnt að hann er í raun göldróttur við stýrið. Það er því von á flugeldasýningu í kappakstrinum á morgun sem hefst klukkan 12 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Rásröðin í ungverska kappakstrinum nr.ÖkuþórBíll / VélTímiBil1Lewis HamiltonMcLaren/Mercedes1'20.953-2Romain GrosjeanLotus/Renault1'21.3660.4133Sebastian VettelRed Bull/Renault1'21.4160.4634Jenson ButtonMcLaren/Mercedes1'21.5830.635Kimi RäikkönenLotus/Renault1'21.7300.7776Fernando AlonsoFerrari1'21.8440.8917Felipe MassaFerrari1'21.9000.9478Pastor MaldonadoWilliams/Renault1'21.9390.9869Bruno SennaWilliams/Renault1'22.3431.3910Nico HülkenbergForce India/Mercedes1'22.8471.89411Mark WebberRed Bull/Renault1'21.7150.76212Paul Di RestaForce India/Mercedes1'21.8130.8613Nico RosbergMercedes1'21.8950.94214Sergio PérezSauber/Ferrari1'21.8950.94215Kamui KobayashiSauber/Ferrari1'22.3001.34716Jean-Eric VergneToro Rosso/Ferrari1'22.3801.42717M.SchumacherMercedes1'22.7231.7718Daniel RicciardoToro Rosso/Ferrari1'23.2502.29719H.KovalainenCaterham/Renault1'23.5762.62320Vitaly PetrovCaterham/Renault1'24.1673.21421Charles PicMarussia/Cosworth1'25.2444.29122Timo GlockMarussia/Cosworth1'25.4764.52323Pedro de la RosaHRT/Cosworth1'25.9164.96324N.KarthikeyanHRT/Cosworth1'26.1785.225 Formúla Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Lewis Hamilton á McLaren mun ræsa á ráspól í ungverska kappakstrinum á morgun. Hamilton var heilum fjórum tíundu úr sekúndu á undan Romain Grosjean á Lotus. Romain hefur aldrei ræst ofar í Formúlu 1. Sebastian Vettel var í örlitlum vandræðum í Red Bull-bílnum sínum og það var ekki fyrr en hann komst á mýkri dekkin og í síðustu umferð tímatökunnar sem hann sýndi raunverulegan hraða bílsins. Vettel þurfti þó að taka á öllu sínu til að kreista það út. Liðsfélagi Hamiltons, Jenson Button, fann ekki gripið sem greinilega er að finna í McLaren-bílnum og ræsir fjórði á undan Kimi Raikkönen á Lotus. Ferrari-félagarnir Fernando Alonso og Felipe Massa munu ræsa í sjötta og sjöunda sæti. Massa var næstum því búinn að skáka liðsfélaga sínum í fyrsta sinn í ár. Alonso tók það samt greinilega ekki í mál. Alonso átti þó í svipuðum vandræðum og Vettel, þurfti að kreista allt það sem hann gat út úr bílnum. Þeir Pastor Maldonado og Bruno Senna á Williams munu ræsa í áttunda og níunda sæti. Þetta er í fyrsta sinn í ár sem þeir eru báðir í síðustu lotu tímatökunnar. Mark Webber á Red Bull komst ekki upp úr annari lotu og ræsir ellefti. Báðir Mercedes-bílarnir komustu heldur ekki upp úr annari lotu. Nico Rosberg ræsir þrettándi og Michael Schumacher sautjándi. Alonso þarf að nýta kappaksturinn á morgun til að halda forystu sinni í heimsmeistaraslagnum. Sjötta sætið í ræsingu er ekki vel til þess fallið en Alonso hefur áður sýnt að hann er í raun göldróttur við stýrið. Það er því von á flugeldasýningu í kappakstrinum á morgun sem hefst klukkan 12 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Rásröðin í ungverska kappakstrinum nr.ÖkuþórBíll / VélTímiBil1Lewis HamiltonMcLaren/Mercedes1'20.953-2Romain GrosjeanLotus/Renault1'21.3660.4133Sebastian VettelRed Bull/Renault1'21.4160.4634Jenson ButtonMcLaren/Mercedes1'21.5830.635Kimi RäikkönenLotus/Renault1'21.7300.7776Fernando AlonsoFerrari1'21.8440.8917Felipe MassaFerrari1'21.9000.9478Pastor MaldonadoWilliams/Renault1'21.9390.9869Bruno SennaWilliams/Renault1'22.3431.3910Nico HülkenbergForce India/Mercedes1'22.8471.89411Mark WebberRed Bull/Renault1'21.7150.76212Paul Di RestaForce India/Mercedes1'21.8130.8613Nico RosbergMercedes1'21.8950.94214Sergio PérezSauber/Ferrari1'21.8950.94215Kamui KobayashiSauber/Ferrari1'22.3001.34716Jean-Eric VergneToro Rosso/Ferrari1'22.3801.42717M.SchumacherMercedes1'22.7231.7718Daniel RicciardoToro Rosso/Ferrari1'23.2502.29719H.KovalainenCaterham/Renault1'23.5762.62320Vitaly PetrovCaterham/Renault1'24.1673.21421Charles PicMarussia/Cosworth1'25.2444.29122Timo GlockMarussia/Cosworth1'25.4764.52323Pedro de la RosaHRT/Cosworth1'25.9164.96324N.KarthikeyanHRT/Cosworth1'26.1785.225
Formúla Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira