Sæti Massa ekki á uppboði strax Birgir Þór Harðarson skrifar 11. júlí 2012 22:00 Massa hefur þurft að taka á öllu sínu til að rífa sig upp úr dellunni. Árangur hans á Silverstone var viðunandi. nordicphotos/afp Ferrari segist ekki vera neitt að drífa sig að finna ökumann við hlið Fernando Alonso árið 2013. Jafnvel þó Mark Webber, sem álitinn var augljós kostur fyrir Ferrari, hafi dregið sig úr keppninni um sæti Felipe Massa. Eins og Vísir hefur marg oft greint frá hefur Felipe Massa verið arfaslakur í samanburði við liðsfélaga sinn Alonso. Sæti Massa hefur því stöðugt hitnað undir honum enda draumur allra ökumanna með vott af virðingu fyrir rauðu fákunum að aka fyrir Ferrari. Þó að stjórnendur Ferrari hafi lýst því yfir að þeir treysti Massa fullkomlega til að skila sínu verki vel þá hafa þeir þurft að hvetja hann áfram. Fram að kappakstrinum í Mónakó mátti skilja á Stefano Domenicali, liðsstjóra Ferrari, að Massa væri í guðatölu. Áður en kappaksturinn í Mónakó hófst höfðu fjölmiðlar eftir yfirmönnum liðsins að Massa þyrfti að sýna árangur ef hann vilji halda sæti sínu. "Við erum ekki að drífa okkur neitt," sagði Domenicali, áður en gefið var út að Webber væri búinn að skrifa undir samning við Red Bull. "Ég var ánægður með Massa í fjórða sæti á Silverstone og þó að hann hafi átt í erfiðleikum í Valencia held ég að vandamál hans séu úr sögunni." Vélvirki Massa, Bretinn Rob Smedley, sagði fyrir mótið á Silverstone að Massa væri í toppformi og aðeins þyrfti herslumuninn til að hann væri að keppa um verðlaunasæti. Formúla Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Ferrari segist ekki vera neitt að drífa sig að finna ökumann við hlið Fernando Alonso árið 2013. Jafnvel þó Mark Webber, sem álitinn var augljós kostur fyrir Ferrari, hafi dregið sig úr keppninni um sæti Felipe Massa. Eins og Vísir hefur marg oft greint frá hefur Felipe Massa verið arfaslakur í samanburði við liðsfélaga sinn Alonso. Sæti Massa hefur því stöðugt hitnað undir honum enda draumur allra ökumanna með vott af virðingu fyrir rauðu fákunum að aka fyrir Ferrari. Þó að stjórnendur Ferrari hafi lýst því yfir að þeir treysti Massa fullkomlega til að skila sínu verki vel þá hafa þeir þurft að hvetja hann áfram. Fram að kappakstrinum í Mónakó mátti skilja á Stefano Domenicali, liðsstjóra Ferrari, að Massa væri í guðatölu. Áður en kappaksturinn í Mónakó hófst höfðu fjölmiðlar eftir yfirmönnum liðsins að Massa þyrfti að sýna árangur ef hann vilji halda sæti sínu. "Við erum ekki að drífa okkur neitt," sagði Domenicali, áður en gefið var út að Webber væri búinn að skrifa undir samning við Red Bull. "Ég var ánægður með Massa í fjórða sæti á Silverstone og þó að hann hafi átt í erfiðleikum í Valencia held ég að vandamál hans séu úr sögunni." Vélvirki Massa, Bretinn Rob Smedley, sagði fyrir mótið á Silverstone að Massa væri í toppformi og aðeins þyrfti herslumuninn til að hann væri að keppa um verðlaunasæti.
Formúla Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira