Webber öryggið uppmálað í Mónakó Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. maí 2012 14:17 Webber ræsti fyrstur og hélt forystunni til enda. Nordic Photos / Getty Ástralinn Mark Webber hjá Red Bull gerði engin mistök og kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum í Mónakó í dag. Webber ræsti fyrstur og hélt frumkvæðinu út kappaksturinn þar sem skiptust á skin og skúrir. Nico Rosberg á Mercedes veitti Webber mesta keppni og kom annar í mark. Þriðji var Fernando Alonso hjá Ferrari sem jók um leið forystuna í stigakeppni ökuþóra. Veður setti svip sinn á keppnina í Mónakó og höfðu liðin miklar áhyggjur af mögulegri rigningu framan af keppni. Ökuþórar kvörtuðu sáran yfir litlu gripi dekkja sinna á brautinni.Úrslitin 1. Mark Webber Red Bull-Renault 1:46.06.557 klst 2. Nico Rosberg Mercedes + 0.643 3. Fernando Alonso Ferrari + 0.947 4. Sebastian Vettel Red Bull-Renault + 1.343 5. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes + 4.101 6. Felipe Massa Ferrari + 6.195 7. Paul Di Resta Force India-Mercedes + 41.500 8. Nico Hulkenberg Force India-Mercedes + 42.500 9. Kimi Raikkonen Lotus-Renault + 44.000 10. Bruno Senna Williams-Renault + 44.500 11. Sergio Perez Sauber-Ferrari + 1 hringur 12. Jean-Eric Vergne Toro Rosso-Ferrari + 1 hringur 13. Heikke Kovalainen Caterham-Renault + 1 hringur 14. Timo Glock Marussia-Cosworth + 1 hringur 15. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth + 2 hringir Hraðasti hringur: Segio Perez, 1:17.298Luku ekki keppni: Jenson Button McLaren-Mercedes Daniel Ricciardo Toro Rosso-Ferrari Charles Pic Marussia-Cosworth Michael Schumacher Mercedes Vitaly Petrov Caterham-Renault Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari Petro De la Rosa HRT-Cosworth Pastor Maldonado Williams-Renault Romain Grosjean Lotus-Renault Formúla Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Ástralinn Mark Webber hjá Red Bull gerði engin mistök og kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum í Mónakó í dag. Webber ræsti fyrstur og hélt frumkvæðinu út kappaksturinn þar sem skiptust á skin og skúrir. Nico Rosberg á Mercedes veitti Webber mesta keppni og kom annar í mark. Þriðji var Fernando Alonso hjá Ferrari sem jók um leið forystuna í stigakeppni ökuþóra. Veður setti svip sinn á keppnina í Mónakó og höfðu liðin miklar áhyggjur af mögulegri rigningu framan af keppni. Ökuþórar kvörtuðu sáran yfir litlu gripi dekkja sinna á brautinni.Úrslitin 1. Mark Webber Red Bull-Renault 1:46.06.557 klst 2. Nico Rosberg Mercedes + 0.643 3. Fernando Alonso Ferrari + 0.947 4. Sebastian Vettel Red Bull-Renault + 1.343 5. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes + 4.101 6. Felipe Massa Ferrari + 6.195 7. Paul Di Resta Force India-Mercedes + 41.500 8. Nico Hulkenberg Force India-Mercedes + 42.500 9. Kimi Raikkonen Lotus-Renault + 44.000 10. Bruno Senna Williams-Renault + 44.500 11. Sergio Perez Sauber-Ferrari + 1 hringur 12. Jean-Eric Vergne Toro Rosso-Ferrari + 1 hringur 13. Heikke Kovalainen Caterham-Renault + 1 hringur 14. Timo Glock Marussia-Cosworth + 1 hringur 15. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth + 2 hringir Hraðasti hringur: Segio Perez, 1:17.298Luku ekki keppni: Jenson Button McLaren-Mercedes Daniel Ricciardo Toro Rosso-Ferrari Charles Pic Marussia-Cosworth Michael Schumacher Mercedes Vitaly Petrov Caterham-Renault Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari Petro De la Rosa HRT-Cosworth Pastor Maldonado Williams-Renault Romain Grosjean Lotus-Renault
Formúla Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira