McLaren mætir með uppfærslur til að halda í forystuna 10. apríl 2012 19:06 McLaren eru fljótastir í tímatökum en þurfa að halda í forystuna með uppfærslum. nordicphotos/afp Tæknistjóri McLaren liðsins í Formúlu 1, Paddy Lowe, segir lið sitt stefna á að bæta gengi sitt í kínverska kappakstrinum sem fram fer um helgina. Tæknisþróunarstríðið stoppar aldrei í Formúlu 1 og McLaren sér sig því knúið til að mæta með uppfærslur á bíl sinn, þó það sé ekki nema til að halda í forystuna. "Við erum með nokkuð margar uppfærslur fyrir næsta mót," sagði Paddy Lowe. "Uppfærslurnar snerta alla hluta bílsins svo við búumst við nokkuð stórum framfararskrefum." Hann segist einnig trúa því að keppinautar McLaren liðsins mæti með stórar uppfærslur til Kína. "Þetta er endalaus bardagi um að hafa yfirhöndina, sérstaklega milli efstu liðanna. Nú er hann hafinn og við verðum að spila okkar leik eins vel og við getum." Það hefur tíðkast að fyrstu stóru uppfærslurnar sem liðin gera á bílum sínum séu kynntar í fyrsta mótinu í Evrópu vegna þess kostnaðar sem fylgir flutningunum milli heimsálfa. Nú eru fyrstu "aflandsmótin", þau sem ekki eru ekin í Evrópu, orðin svo mörg að liðin sjá sig knúin til að uppfæra fyrr en hefð er fyrir. Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Tæknistjóri McLaren liðsins í Formúlu 1, Paddy Lowe, segir lið sitt stefna á að bæta gengi sitt í kínverska kappakstrinum sem fram fer um helgina. Tæknisþróunarstríðið stoppar aldrei í Formúlu 1 og McLaren sér sig því knúið til að mæta með uppfærslur á bíl sinn, þó það sé ekki nema til að halda í forystuna. "Við erum með nokkuð margar uppfærslur fyrir næsta mót," sagði Paddy Lowe. "Uppfærslurnar snerta alla hluta bílsins svo við búumst við nokkuð stórum framfararskrefum." Hann segist einnig trúa því að keppinautar McLaren liðsins mæti með stórar uppfærslur til Kína. "Þetta er endalaus bardagi um að hafa yfirhöndina, sérstaklega milli efstu liðanna. Nú er hann hafinn og við verðum að spila okkar leik eins vel og við getum." Það hefur tíðkast að fyrstu stóru uppfærslurnar sem liðin gera á bílum sínum séu kynntar í fyrsta mótinu í Evrópu vegna þess kostnaðar sem fylgir flutningunum milli heimsálfa. Nú eru fyrstu "aflandsmótin", þau sem ekki eru ekin í Evrópu, orðin svo mörg að liðin sjá sig knúin til að uppfæra fyrr en hefð er fyrir.
Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira