Ingi Rúnar og María Rún fengu gull í Gautaborg Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. mars 2012 20:26 Mynd / frjalsar.is Ingi Rúnar Kristinsson úr Breiðabliki og María Rún Gunnlaugsdóttir úr Ármanni unnu til gullverðlauna á sænska meistaramótinu í fjölþrautum innanhúss sem fram fór í Gautaborg um helgina. Þá vann Sveinbjörg Zophoníasdóttir til silfurverðlauna. Fimm Íslendingar kepptu á mótinu í Gautaborg. Auk Inga Rúnars, Maríu Rúnar og Sveinbjargar hafnaði Sölvi Guðmundsson úr Breiðabliki í 8. sæti í sjöþraut karla og bætti sinn besta árangur. Þá keppti Sindri Hrafn Guðmundsson úr Breiðabliki í flokki 17 ára og yngri en lauk ekki keppni vegna meiðsla. Ingi Rúnar Kristinsson úr Breiðabliki sigraði í flokki 19 ára og yngri í sjöþraut og setti um leið Íslandsmet í aldursflokknum. María Rún sigraði í flokki 18-19 ára í fimmtarþraut og bætti sinn persónulega árangur. Sveinbjörg hlaut silfurverðlaun í flokki kvenna 20-22 ára.Árangur Inga Rúnars: 5369 stig. Íslandsmet 19 ára og yngri. 60 metra hlaup: 7,17 sekúndur Langstökk: 6,27 metrar Kúluvarp: 15,53 metrar Hástökk: 1,85 metrar 60 metra grindahlaup: 8,46 sekúndur Stangarstökk: 4,54 metrar 1000 metra hlaup: 2:49.89 mínúturÁrangur Maríu Rúnar: 3747 stig. Besti árangur Maríu Rúnar. 60 metra grindahlaup: 8,92 sek Hástökk: 1,58 metrar Kúluvarp: 11,10 metrar Langstökk: 5,62 metrar 800 metra hlaup: 2:23.96 mínÁrangur Sveinbjargar: 4063 stig 60 metra grindahlaup: 8,95 sek Hástökk: 1,70 metrar Kúluvarp: 13,24 metrar Langstökk: 5,98 metrar 800 metra hlaup: 2:29.28 mínÁrangur Sölva: 4695 stig. Besti árangur Sölva. 60 metra hlaup: 7,38 sekúndur Langstökk: 6,36 metrar Kúluvarp: 10,66 metrar Hástökk: 1,91 metrar 60 metra grindahlaup: 9,01 sekúndur Stangarstökk: 3,64 metrar 1000 metra hlaup: 2:42.32 mínútur Nánar er fjallað um árangur Íslendinganna á heimasíðu frjálsíþróttasambandsins. Sjá hér.Fyrr í dag var ranglega sagt frá því að Sveinbjörg hefði hafnað í 3. sæti í keppninni. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Erlendar Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sjá meira
Ingi Rúnar Kristinsson úr Breiðabliki og María Rún Gunnlaugsdóttir úr Ármanni unnu til gullverðlauna á sænska meistaramótinu í fjölþrautum innanhúss sem fram fór í Gautaborg um helgina. Þá vann Sveinbjörg Zophoníasdóttir til silfurverðlauna. Fimm Íslendingar kepptu á mótinu í Gautaborg. Auk Inga Rúnars, Maríu Rúnar og Sveinbjargar hafnaði Sölvi Guðmundsson úr Breiðabliki í 8. sæti í sjöþraut karla og bætti sinn besta árangur. Þá keppti Sindri Hrafn Guðmundsson úr Breiðabliki í flokki 17 ára og yngri en lauk ekki keppni vegna meiðsla. Ingi Rúnar Kristinsson úr Breiðabliki sigraði í flokki 19 ára og yngri í sjöþraut og setti um leið Íslandsmet í aldursflokknum. María Rún sigraði í flokki 18-19 ára í fimmtarþraut og bætti sinn persónulega árangur. Sveinbjörg hlaut silfurverðlaun í flokki kvenna 20-22 ára.Árangur Inga Rúnars: 5369 stig. Íslandsmet 19 ára og yngri. 60 metra hlaup: 7,17 sekúndur Langstökk: 6,27 metrar Kúluvarp: 15,53 metrar Hástökk: 1,85 metrar 60 metra grindahlaup: 8,46 sekúndur Stangarstökk: 4,54 metrar 1000 metra hlaup: 2:49.89 mínúturÁrangur Maríu Rúnar: 3747 stig. Besti árangur Maríu Rúnar. 60 metra grindahlaup: 8,92 sek Hástökk: 1,58 metrar Kúluvarp: 11,10 metrar Langstökk: 5,62 metrar 800 metra hlaup: 2:23.96 mínÁrangur Sveinbjargar: 4063 stig 60 metra grindahlaup: 8,95 sek Hástökk: 1,70 metrar Kúluvarp: 13,24 metrar Langstökk: 5,98 metrar 800 metra hlaup: 2:29.28 mínÁrangur Sölva: 4695 stig. Besti árangur Sölva. 60 metra hlaup: 7,38 sekúndur Langstökk: 6,36 metrar Kúluvarp: 10,66 metrar Hástökk: 1,91 metrar 60 metra grindahlaup: 9,01 sekúndur Stangarstökk: 3,64 metrar 1000 metra hlaup: 2:42.32 mínútur Nánar er fjallað um árangur Íslendinganna á heimasíðu frjálsíþróttasambandsins. Sjá hér.Fyrr í dag var ranglega sagt frá því að Sveinbjörg hefði hafnað í 3. sæti í keppninni. Beðist er velvirðingar á mistökunum.
Erlendar Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sjá meira