Adrian Newey með snjalla lausn á afturenda Red Bull bílsins Birgir Þór Harðarson skrifar 20. febrúar 2012 12:26 Newey hefur unnið heimsmeistaratitla með þremur mismunandi liðum sem er met. nordicphotos/afp Adrian Newey, aðalhönnuður Red Bull liðsins hefur enn á ný fundið "snjalla" lausn á nýjum reglum um útblásturskerfi bílsins. Nýlega voru "blásnir loftdreifar" bannaðir en þar lágu helstu yfirburðir Red Bull bílsins síðustu ár. Jean Francois Caubet, yfirmaður hjá Renault sem skaffar liðinu vélar, segir Newey hafa fundið góða lausn. "Formúla 1 snýst um frumleika og þó reglurnar hafi breyst þá höfum við í samstarfi við Red Bull fundið snjalla lausn á vandamálinu." Á fyrstu æfingunum á Jerez á dögunum tóku margir efitr því að nýi bíllinn lá á brautinni eins og hann væri á lestarteinum í gegnum beygjurnar. Adrian Newey svaraði: "Pústið er á þannig svæði að við gætum jafnvel átt fleiri lausnir upp í erminni." Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Adrian Newey, aðalhönnuður Red Bull liðsins hefur enn á ný fundið "snjalla" lausn á nýjum reglum um útblásturskerfi bílsins. Nýlega voru "blásnir loftdreifar" bannaðir en þar lágu helstu yfirburðir Red Bull bílsins síðustu ár. Jean Francois Caubet, yfirmaður hjá Renault sem skaffar liðinu vélar, segir Newey hafa fundið góða lausn. "Formúla 1 snýst um frumleika og þó reglurnar hafi breyst þá höfum við í samstarfi við Red Bull fundið snjalla lausn á vandamálinu." Á fyrstu æfingunum á Jerez á dögunum tóku margir efitr því að nýi bíllinn lá á brautinni eins og hann væri á lestarteinum í gegnum beygjurnar. Adrian Newey svaraði: "Pústið er á þannig svæði að við gætum jafnvel átt fleiri lausnir upp í erminni."
Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira