Briatore spáir endurkomu Kubica eftir 5-6 mánuði 7. febrúar 2011 17:06 Stefano Domenicali hjá Ferrari og Flavio Briatore fyrrum framkvæmdarstjóri Renault liðsins, sem nú heitir Lotus Renault. Mynd; Mark Thompson Flavio Briatore, fyrrum framkvæmdarstjóri Renault liðsins í Formúlu 1 heimsótti Robert Kubica í dag og ræddi við hann. Briatore sagði Kubica hafa talað um það hvenær hann gæti snúið aftur til keppni. Kubica er samningsbundinn Lotus Renault, sem byggir á liðinu sem Briatore var áður í forsvari fyrir. Kubica meiddist í rallkeppni þegar bíll hans or Jakup Gerber skall á vegriði í rallkeppni á Ítalíu í gær. Vegriðið var óvarið og fór það i gegnum bílinn. Kubica slasaðist á hægri hlið líkamans, en Gerber slapp ómeiddur. "Mér fannst hann góður miðað við hið hræðilega óhapp sem hann lenti í. Ég er mjög ánægður að hann er betri og er ánægður að ég ræddi lítillega við hann", sagði Briatore, sem er ítalskur og ræddi við Gazzetta dello Sport, samkvæmt frétt á autosport.com. "Kubica er óvenjulegur náungi og með möguleika á ná sér. Við ræddum ekkert um óhappið. Meira um Formúlu 1 og möguleika hans á að keppa aftur sem fyrst. Miðað við getu hans og líkamsstyrk, þá veðja ég að hann verði kominn í form eftir fimm til sex mánuði. Igor Rosello, einum af læknum hans fyrst hins vegar of snemmt að spá fyrir um hvort hann geti keppt á ný. "Það er ómögulegt að spá í þetta. Maður veit aldrei með taugarnar og það ræðst margt á vilja sjúklingsins. Kappakstursmenn eru einstakt fólk og geta stytt endurhæfingatímann verulega", sagði Rosello, en tengja þurfti taugar saman í hægri hönd Kubica. Hann gæti þurft að fara í fleiri aðgerðir en í gær vegna annarra meiðsla sem hann hlaut. Meira um mál Kubica Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Flavio Briatore, fyrrum framkvæmdarstjóri Renault liðsins í Formúlu 1 heimsótti Robert Kubica í dag og ræddi við hann. Briatore sagði Kubica hafa talað um það hvenær hann gæti snúið aftur til keppni. Kubica er samningsbundinn Lotus Renault, sem byggir á liðinu sem Briatore var áður í forsvari fyrir. Kubica meiddist í rallkeppni þegar bíll hans or Jakup Gerber skall á vegriði í rallkeppni á Ítalíu í gær. Vegriðið var óvarið og fór það i gegnum bílinn. Kubica slasaðist á hægri hlið líkamans, en Gerber slapp ómeiddur. "Mér fannst hann góður miðað við hið hræðilega óhapp sem hann lenti í. Ég er mjög ánægður að hann er betri og er ánægður að ég ræddi lítillega við hann", sagði Briatore, sem er ítalskur og ræddi við Gazzetta dello Sport, samkvæmt frétt á autosport.com. "Kubica er óvenjulegur náungi og með möguleika á ná sér. Við ræddum ekkert um óhappið. Meira um Formúlu 1 og möguleika hans á að keppa aftur sem fyrst. Miðað við getu hans og líkamsstyrk, þá veðja ég að hann verði kominn í form eftir fimm til sex mánuði. Igor Rosello, einum af læknum hans fyrst hins vegar of snemmt að spá fyrir um hvort hann geti keppt á ný. "Það er ómögulegt að spá í þetta. Maður veit aldrei með taugarnar og það ræðst margt á vilja sjúklingsins. Kappakstursmenn eru einstakt fólk og geta stytt endurhæfingatímann verulega", sagði Rosello, en tengja þurfti taugar saman í hægri hönd Kubica. Hann gæti þurft að fara í fleiri aðgerðir en í gær vegna annarra meiðsla sem hann hlaut. Meira um mál Kubica
Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira