Schumacher með besta tíma á Mercedes 11. febrúar 2011 17:05 Michael Schumacher á Mercedes á Jerez brautinn í dag. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Michael Schumacher á Mercedes var sneggstur um Jerez brautina á æfingu Formúlu 1 keppnisliða í dag. Hann varð 0.061 sekúndum fljótari en Felipe Massa. Massa ók flesta hringi um brautina, eða 116 á Ferrari samkvæmt frétt á autosport.com. Mark Webber ók næstflesta hringi, eða 113 á Red Bull og Schumacher 112. "Þetta var árangursríkur dagur og augljóslega er ég ánægður með það. Við einbeittum okkur að löngum sprettum og það er gott hvað áreiðanleika bílsins varðar", sagði Schumacher í fréttatilkynningu frá Mercedes. "Við einbeittum okkur að því að aka sem flesta kílómetra. Þetta gefur okkur líka upplýsingar fyrir æfingadaga sem eftir eru og þróun sem við erum að vinna að. Við tökum framförum eins og til stendur á æfingum, en vitum á sama tíma að við verðum að halda okkur við efnið", sagði Schumacher. Tímarnir í dag 1. Michael Schumacher Mercedes 1m20.352s 112 2. Felipe Massa Ferrari 1m20.413s + 0.061s 116 3. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m21.009s + 0.657s 69 4. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m21.214s + 0.862s 72 5. Mark Webber Red Bull-Renault 1m21.613s + 1.261s 113 6. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m21.780s + 1.428s 73 7. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m21.857s + 1.505s 56 8. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m22.208s + 1.856s 57 9. Vitaly Petrov Renault 1m22.493s + 2.141s 65 10. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m22.591s + 2.239s 38 11. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m23.216s + 2.864s 40 Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Michael Schumacher á Mercedes var sneggstur um Jerez brautina á æfingu Formúlu 1 keppnisliða í dag. Hann varð 0.061 sekúndum fljótari en Felipe Massa. Massa ók flesta hringi um brautina, eða 116 á Ferrari samkvæmt frétt á autosport.com. Mark Webber ók næstflesta hringi, eða 113 á Red Bull og Schumacher 112. "Þetta var árangursríkur dagur og augljóslega er ég ánægður með það. Við einbeittum okkur að löngum sprettum og það er gott hvað áreiðanleika bílsins varðar", sagði Schumacher í fréttatilkynningu frá Mercedes. "Við einbeittum okkur að því að aka sem flesta kílómetra. Þetta gefur okkur líka upplýsingar fyrir æfingadaga sem eftir eru og þróun sem við erum að vinna að. Við tökum framförum eins og til stendur á æfingum, en vitum á sama tíma að við verðum að halda okkur við efnið", sagði Schumacher. Tímarnir í dag 1. Michael Schumacher Mercedes 1m20.352s 112 2. Felipe Massa Ferrari 1m20.413s + 0.061s 116 3. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m21.009s + 0.657s 69 4. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m21.214s + 0.862s 72 5. Mark Webber Red Bull-Renault 1m21.613s + 1.261s 113 6. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m21.780s + 1.428s 73 7. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m21.857s + 1.505s 56 8. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m22.208s + 1.856s 57 9. Vitaly Petrov Renault 1m22.493s + 2.141s 65 10. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m22.591s + 2.239s 38 11. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m23.216s + 2.864s 40
Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira