Horner segir að sigurinn muni auka sjálfstraust Webber 28. nóvember 2011 22:00 Sebastian Vettel og Mark Webber fagna hvor öðrum eftir að þeir komu í endamark í brasilíska Formúlu 1 kappakstrinum í gær. MYND: Getty Images/Paul Gilham Christian Horner, yfirmaður Red Bull Formúu 1 liðsins telur að sigur Mark Webber í Formúlu 1 mótinu í Brasilíu í gær sé gott veganesti fyrir hann inn í veturinn, en næsta keppnistímabil hefst í mars 2012. Webber vann eitt mót á keppnistímabilinu á meðan liðsfélagi hans, Sebastian Vettel vann ellefu mót og tryggði sér heimsmeistaratiti ökumanna. „Mér finnst frábært að Webber vann mót. Ég held að það hefði verið mjög, mjög erfitt fyrir hann að fara inn í veturinn, eftir að Vettel hefur unnið ellefu mót og ef hann hefði ekkert mót unnið," sagði Horner í frétt á autosport.com um mál Webber. Horner vill meina að það hafi verið gott fyrir Webber að vinna lokamótið og að það væri gott veganesti inn í veturinn, þegar hann færi yfir liðið keppnistímabil. Vettel náði fimmtán sinnum besta tíma í tímatöku á árinu og aðrir ökumenn stóðust honum ekki snúning í kapphlaupinu um meistaratitilinn. Webber ók samskonar bíl og Vettel með Red Bull liðinu, en það dugði ekki til. „Hann (Webber) hefur verið að keppa gegn liðsfélaga í einstæðu formi sem hefur starfað á háu plani og sigurinn mun auka sjálfstraust hans. Þetta er fyrsti sigur hans síðan í Ungverjalandi í fyrra og hann er þriðji í stigamótinu. Vonandi fer hann inn í veturinn, slakar á, endurhleður batteríin og kemur öflugri til baka 2012," sagði Horner. Formúla Íþróttir Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Christian Horner, yfirmaður Red Bull Formúu 1 liðsins telur að sigur Mark Webber í Formúlu 1 mótinu í Brasilíu í gær sé gott veganesti fyrir hann inn í veturinn, en næsta keppnistímabil hefst í mars 2012. Webber vann eitt mót á keppnistímabilinu á meðan liðsfélagi hans, Sebastian Vettel vann ellefu mót og tryggði sér heimsmeistaratiti ökumanna. „Mér finnst frábært að Webber vann mót. Ég held að það hefði verið mjög, mjög erfitt fyrir hann að fara inn í veturinn, eftir að Vettel hefur unnið ellefu mót og ef hann hefði ekkert mót unnið," sagði Horner í frétt á autosport.com um mál Webber. Horner vill meina að það hafi verið gott fyrir Webber að vinna lokamótið og að það væri gott veganesti inn í veturinn, þegar hann færi yfir liðið keppnistímabil. Vettel náði fimmtán sinnum besta tíma í tímatöku á árinu og aðrir ökumenn stóðust honum ekki snúning í kapphlaupinu um meistaratitilinn. Webber ók samskonar bíl og Vettel með Red Bull liðinu, en það dugði ekki til. „Hann (Webber) hefur verið að keppa gegn liðsfélaga í einstæðu formi sem hefur starfað á háu plani og sigurinn mun auka sjálfstraust hans. Þetta er fyrsti sigur hans síðan í Ungverjalandi í fyrra og hann er þriðji í stigamótinu. Vonandi fer hann inn í veturinn, slakar á, endurhleður batteríin og kemur öflugri til baka 2012," sagði Horner.
Formúla Íþróttir Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira