Viktor og Bjarki eiga möguleika á verðlaunum í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2011 08:00 Viktor Kristmannsson og Thelma Rut Hermannsdóttir. Mynd/Vilhelm Íslenska fimleikafólkið er að gera góða hluti á Norður-Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem haldið er í Uppsala Svíþjóð en þar keppa tíu þjóðir. Í gær var keppt í liðakeppni og fjölþraut. Stelpurnar okkar náður frábærum árangri og lentu í þriðja sæti með 140,05 stig en Svíþjóð sigraði með nokkrum yfirburðum með 152,5 stig. Íslenska liðið var skipað þeim Thelmu Rut Hermannsdóttur, Agnesi Suto, Hildi Ólafsdóttur, Dominiqua Ölmu Belányi og Freyju Húnfjörð Jósepsdóttur. Thelma náði bestum árangri íslensku stelpnanna í fjölþraut. Strákarnir stóðu sig einnig mjög vel og lentu í fjórða sæti aðeins 1,2 stigum á eftir Svíþjóð í 3. sæti. Liðið var skipað þeim Viktori og Róberti Kristmannssonum, Ólafi Garðari Gunnarssyni, Bjarka Ásgeirssyni og Brynjari Wilhelm Jochumssyni. Úrslit á einstökum áhöldum fer svo fram í dag og þar eiga Viktor Kristmannsson og Bjarki Ásgeirsson möguleika á verðlaunum ef marka má frammistöðu þeirra í gær. Viktor tryggði sér sæti í úrslitum á þremur áhöldum. Hann komst í úrslit á hringjum þar sem hann er þriðji inn, á tvíslá þar sem hann er í annar inn og á svifrá þar sem hann er sjötti inn. Bjarki Ásgeirsson er þriðji inn á bogahesti og á góða möguleika á verðlaunum líkt og Viktor. Róbert er í 7.-8. inn á bogahesti og áttundi inn á svifrá. Ólafur er líka 7-8 á bogahest og áttundi inn á hringjum. Stelpurnar eiga fulltrúa á öllum áhöldum nema í stökki. Innlendar Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Körfubolti Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Sjá meira
Íslenska fimleikafólkið er að gera góða hluti á Norður-Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem haldið er í Uppsala Svíþjóð en þar keppa tíu þjóðir. Í gær var keppt í liðakeppni og fjölþraut. Stelpurnar okkar náður frábærum árangri og lentu í þriðja sæti með 140,05 stig en Svíþjóð sigraði með nokkrum yfirburðum með 152,5 stig. Íslenska liðið var skipað þeim Thelmu Rut Hermannsdóttur, Agnesi Suto, Hildi Ólafsdóttur, Dominiqua Ölmu Belányi og Freyju Húnfjörð Jósepsdóttur. Thelma náði bestum árangri íslensku stelpnanna í fjölþraut. Strákarnir stóðu sig einnig mjög vel og lentu í fjórða sæti aðeins 1,2 stigum á eftir Svíþjóð í 3. sæti. Liðið var skipað þeim Viktori og Róberti Kristmannssonum, Ólafi Garðari Gunnarssyni, Bjarka Ásgeirssyni og Brynjari Wilhelm Jochumssyni. Úrslit á einstökum áhöldum fer svo fram í dag og þar eiga Viktor Kristmannsson og Bjarki Ásgeirsson möguleika á verðlaunum ef marka má frammistöðu þeirra í gær. Viktor tryggði sér sæti í úrslitum á þremur áhöldum. Hann komst í úrslit á hringjum þar sem hann er þriðji inn, á tvíslá þar sem hann er í annar inn og á svifrá þar sem hann er sjötti inn. Bjarki Ásgeirsson er þriðji inn á bogahesti og á góða möguleika á verðlaunum líkt og Viktor. Róbert er í 7.-8. inn á bogahesti og áttundi inn á svifrá. Ólafur er líka 7-8 á bogahest og áttundi inn á hringjum. Stelpurnar eiga fulltrúa á öllum áhöldum nema í stökki.
Innlendar Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Körfubolti Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Sjá meira