Viktor og Bjarki eiga möguleika á verðlaunum í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2011 08:00 Viktor Kristmannsson og Thelma Rut Hermannsdóttir. Mynd/Vilhelm Íslenska fimleikafólkið er að gera góða hluti á Norður-Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem haldið er í Uppsala Svíþjóð en þar keppa tíu þjóðir. Í gær var keppt í liðakeppni og fjölþraut. Stelpurnar okkar náður frábærum árangri og lentu í þriðja sæti með 140,05 stig en Svíþjóð sigraði með nokkrum yfirburðum með 152,5 stig. Íslenska liðið var skipað þeim Thelmu Rut Hermannsdóttur, Agnesi Suto, Hildi Ólafsdóttur, Dominiqua Ölmu Belányi og Freyju Húnfjörð Jósepsdóttur. Thelma náði bestum árangri íslensku stelpnanna í fjölþraut. Strákarnir stóðu sig einnig mjög vel og lentu í fjórða sæti aðeins 1,2 stigum á eftir Svíþjóð í 3. sæti. Liðið var skipað þeim Viktori og Róberti Kristmannssonum, Ólafi Garðari Gunnarssyni, Bjarka Ásgeirssyni og Brynjari Wilhelm Jochumssyni. Úrslit á einstökum áhöldum fer svo fram í dag og þar eiga Viktor Kristmannsson og Bjarki Ásgeirsson möguleika á verðlaunum ef marka má frammistöðu þeirra í gær. Viktor tryggði sér sæti í úrslitum á þremur áhöldum. Hann komst í úrslit á hringjum þar sem hann er þriðji inn, á tvíslá þar sem hann er í annar inn og á svifrá þar sem hann er sjötti inn. Bjarki Ásgeirsson er þriðji inn á bogahesti og á góða möguleika á verðlaunum líkt og Viktor. Róbert er í 7.-8. inn á bogahesti og áttundi inn á svifrá. Ólafur er líka 7-8 á bogahest og áttundi inn á hringjum. Stelpurnar eiga fulltrúa á öllum áhöldum nema í stökki. Innlendar Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira
Íslenska fimleikafólkið er að gera góða hluti á Norður-Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem haldið er í Uppsala Svíþjóð en þar keppa tíu þjóðir. Í gær var keppt í liðakeppni og fjölþraut. Stelpurnar okkar náður frábærum árangri og lentu í þriðja sæti með 140,05 stig en Svíþjóð sigraði með nokkrum yfirburðum með 152,5 stig. Íslenska liðið var skipað þeim Thelmu Rut Hermannsdóttur, Agnesi Suto, Hildi Ólafsdóttur, Dominiqua Ölmu Belányi og Freyju Húnfjörð Jósepsdóttur. Thelma náði bestum árangri íslensku stelpnanna í fjölþraut. Strákarnir stóðu sig einnig mjög vel og lentu í fjórða sæti aðeins 1,2 stigum á eftir Svíþjóð í 3. sæti. Liðið var skipað þeim Viktori og Róberti Kristmannssonum, Ólafi Garðari Gunnarssyni, Bjarka Ásgeirssyni og Brynjari Wilhelm Jochumssyni. Úrslit á einstökum áhöldum fer svo fram í dag og þar eiga Viktor Kristmannsson og Bjarki Ásgeirsson möguleika á verðlaunum ef marka má frammistöðu þeirra í gær. Viktor tryggði sér sæti í úrslitum á þremur áhöldum. Hann komst í úrslit á hringjum þar sem hann er þriðji inn, á tvíslá þar sem hann er í annar inn og á svifrá þar sem hann er sjötti inn. Bjarki Ásgeirsson er þriðji inn á bogahesti og á góða möguleika á verðlaunum líkt og Viktor. Róbert er í 7.-8. inn á bogahesti og áttundi inn á svifrá. Ólafur er líka 7-8 á bogahest og áttundi inn á hringjum. Stelpurnar eiga fulltrúa á öllum áhöldum nema í stökki.
Innlendar Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira