Sport

Tilþrif frá strandblakskeppni í Mexíkó- myndasyrpa

Getty Images / Nordic Photos
Strandblak er í stöðugri sókn sem íþrótt og ein vinsælasta greinin á ólympíuleikunum. Keppt er í tveggja manna liðum á velli sem er næstum því sömu stærðar og venjulegur blakvöllur. Að sjálfsögðu var keppt í strandblaki á Ameríkuleikunum sem fram fóru í Mexókó á dögunum – og hér má smá brot af þeim myndum sem teknar voru í undan – og úrslitaleikjunum í karla og kvennaflokki.

Ameríkuleikarnir er risastór íþróttaviðburður þar sem um 6000 keppendur frá 42 þjóðum taka þátt. Keppnisgreinarnar eru um 30 en til samanburðar er keppt í 26 greinum á sumarólympíuleikum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×