Birgir Leifur úr leik í úrtökumótaröð PGA Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. nóvember 2011 22:34 Birgir Leifur Hafþórsson. Nordic Photos / Getty Images Birgir Leifur Hafþórsson féll í dag úr leik á úrtökumótaröðinni fyrir bandarísku atvinnumótaröðina í golfi, PGA. Birgir Leifur komst fyrstur Íslendinga á annað stig mótaraðarinnar sem hann keppti á nú um helgina. Þar endaði hann í 44.-50. sæti en efstu 20 komast áfram á þriðja og lokastig úrtökumótaraðarinnar. Hann lék á 70 höggum í dag og samtals á einu höggi undir pari eftir keppnisdagana fjóra. Fram kemur á kylfingi.is að Birgir Leifur ætli að reyna að koma sér á Evrópumótaröðina í golfi en hann á þátttökurétt á öðru stigi úrtökumótaraðarinnar sem fer fram síðar í mánuðinum. Golf Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson féll í dag úr leik á úrtökumótaröðinni fyrir bandarísku atvinnumótaröðina í golfi, PGA. Birgir Leifur komst fyrstur Íslendinga á annað stig mótaraðarinnar sem hann keppti á nú um helgina. Þar endaði hann í 44.-50. sæti en efstu 20 komast áfram á þriðja og lokastig úrtökumótaraðarinnar. Hann lék á 70 höggum í dag og samtals á einu höggi undir pari eftir keppnisdagana fjóra. Fram kemur á kylfingi.is að Birgir Leifur ætli að reyna að koma sér á Evrópumótaröðina í golfi en hann á þátttökurétt á öðru stigi úrtökumótaraðarinnar sem fer fram síðar í mánuðinum.
Golf Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira