Massa fljótastur á Buddh brautinni í Indlandi 28. október 2011 16:00 Stefano Domenicali og Felipe Massa ræðast við á þjónustusvæði Ferrari á Buddh brautinni í Indlandi. AP MYND: Gurinder Osan Felipe Massa á Ferrari náði besta aksturstímanum á Buddh brautinni í Indlandi, sem verður notuð í fyrsta skipti í keppni á sunnudaginn. Tvær æfingar fóru fram á föstudag á brautinni. Lewis Hamilton á McLaren náði besta tíma á fyrri æfingunni, en Massa á þeirri síðari. Tími Massa reyndist besti tími dagsins. Bæði Hamilton og Sergio Perez fengu refsingu frá dómurum á brautinni vegna brots á fyrri æfingunni og verða báðir færðir aftur um þrjú sæti á ráslínu, þar sem þeir sinntu ekki viðvörunarflöggum sem var veifað í brautinni. Starfsmenn á brautnni voru að huga að bíl Pastor Maldonado sem hafði stöðvast í brautinni og var verið að vinna að því að fjarlægja hann samkvæmt frétt á autosport.com og gulum flöggum því veifað til merkis um að ökumenn hægðu á. Fyrri æfingin 01. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m26.836s 22 02. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m27.416s + 0.580 23 03. Mark Webber Red Bull-Renault 1m27.428s + 0.592 27 04. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m28.394s + 1.558 23 05. Michael Schumacher Mercedes 1m28.531s + 1.695 23 06. Nico Rosberg Mercedes 1m28.542s + 1.706 29 07. Felipe Massa Ferrari 1m28.644s + 1.808 22 08. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m28.705s + 1.869 23 09. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m29.219s + 2.383 24 10. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m29.355s + 2.519 29 11. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m29.700s + 2.864 24 12. Vitaly Petrov Renault 1m29.705s + 2.869 22 13. Bruno Senna Renault 1m29.799s + 2.963 20 14. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m30.132s + 3.296 25 15. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m30.367s + 3.531 21 16. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m30.566s + 3.730 19 17. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m30.699s + 3.833 22 18. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m30.818s + 3.982 22 19. Karun Chandhok Lotus-Renault 1m32.487s + 5.651 24 20. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m32.771s + 5.935 24 21. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m33.928s + 7.092 27 22. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m34.113s + 7.277 30 23. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m35.896s + 8.960 19 24. Fernando Alonso Ferrari 1m35.899s + 9.063 4 Seinni æfingin 1. Felipe Massa Ferrari 1m25.706s 33 2. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m25.794s + 0.088 34 3. Fernando Alonso Ferrari 1m25.930s + 0.224 34 4. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m26.454s + 0.748 26 5. Mark Webber Red Bull-Renault 1m26.500s + 0.794 30 6. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m26.714s + 1.008 28 7. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m27.316s + 1.610 34 8. Bruno Senna Renault 1m27.498s + 1.792 36 9. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m27.853s + 2.147 35 10. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m27.868s + 2.162 35 11. Vitaly Petrov Renault 1m27.890s + 2.184 37 12. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m28.050s + 2.344 34 13. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m28.289s + 2.583 36 14. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m28.552s + 2.846 31 15. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m28.691s + 2.985 29 16. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m28.708s + 3.002 24 17. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m29.332s + 3.626 39 18. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m30.241s + 4.535 41 19. Nico Rosberg Mercedes 1m31.098s + 5.392 38 20. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m31.469s + 5.763 32 21. Michael Schumacher Mercedes 1m31.804s + 6.098 28 22. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m32.593s + 6.887 12 23. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m32.768s + 7.062 33 24. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m32.824s + 7.118 33 Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Felipe Massa á Ferrari náði besta aksturstímanum á Buddh brautinni í Indlandi, sem verður notuð í fyrsta skipti í keppni á sunnudaginn. Tvær æfingar fóru fram á föstudag á brautinni. Lewis Hamilton á McLaren náði besta tíma á fyrri æfingunni, en Massa á þeirri síðari. Tími Massa reyndist besti tími dagsins. Bæði Hamilton og Sergio Perez fengu refsingu frá dómurum á brautinni vegna brots á fyrri æfingunni og verða báðir færðir aftur um þrjú sæti á ráslínu, þar sem þeir sinntu ekki viðvörunarflöggum sem var veifað í brautinni. Starfsmenn á brautnni voru að huga að bíl Pastor Maldonado sem hafði stöðvast í brautinni og var verið að vinna að því að fjarlægja hann samkvæmt frétt á autosport.com og gulum flöggum því veifað til merkis um að ökumenn hægðu á. Fyrri æfingin 01. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m26.836s 22 02. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m27.416s + 0.580 23 03. Mark Webber Red Bull-Renault 1m27.428s + 0.592 27 04. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m28.394s + 1.558 23 05. Michael Schumacher Mercedes 1m28.531s + 1.695 23 06. Nico Rosberg Mercedes 1m28.542s + 1.706 29 07. Felipe Massa Ferrari 1m28.644s + 1.808 22 08. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m28.705s + 1.869 23 09. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m29.219s + 2.383 24 10. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m29.355s + 2.519 29 11. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m29.700s + 2.864 24 12. Vitaly Petrov Renault 1m29.705s + 2.869 22 13. Bruno Senna Renault 1m29.799s + 2.963 20 14. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m30.132s + 3.296 25 15. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m30.367s + 3.531 21 16. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m30.566s + 3.730 19 17. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m30.699s + 3.833 22 18. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m30.818s + 3.982 22 19. Karun Chandhok Lotus-Renault 1m32.487s + 5.651 24 20. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m32.771s + 5.935 24 21. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m33.928s + 7.092 27 22. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m34.113s + 7.277 30 23. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m35.896s + 8.960 19 24. Fernando Alonso Ferrari 1m35.899s + 9.063 4 Seinni æfingin 1. Felipe Massa Ferrari 1m25.706s 33 2. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m25.794s + 0.088 34 3. Fernando Alonso Ferrari 1m25.930s + 0.224 34 4. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m26.454s + 0.748 26 5. Mark Webber Red Bull-Renault 1m26.500s + 0.794 30 6. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m26.714s + 1.008 28 7. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m27.316s + 1.610 34 8. Bruno Senna Renault 1m27.498s + 1.792 36 9. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m27.853s + 2.147 35 10. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m27.868s + 2.162 35 11. Vitaly Petrov Renault 1m27.890s + 2.184 37 12. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m28.050s + 2.344 34 13. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m28.289s + 2.583 36 14. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m28.552s + 2.846 31 15. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m28.691s + 2.985 29 16. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m28.708s + 3.002 24 17. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m29.332s + 3.626 39 18. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m30.241s + 4.535 41 19. Nico Rosberg Mercedes 1m31.098s + 5.392 38 20. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m31.469s + 5.763 32 21. Michael Schumacher Mercedes 1m31.804s + 6.098 28 22. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m32.593s + 6.887 12 23. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m32.768s + 7.062 33 24. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m32.824s + 7.118 33
Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira