Hæstiréttur dæmir Gunnar Rúnar í 16 ára fangelsi 13. október 2011 16:03 Gunnar Rúnar Mynd/Vilhelm Gunnar Rúnar játaði að hafa orðið Hannesi Þór Helgasyni að bana á heimili sínu í Hafnarfirði á síðasta ári. Héraðsdómur Reykjaness hafði fyrr á þessu ári dæmt Gunnar Rúnar ósakhæfan og til vistunar á viðeigandi stofnun. Hæstiréttur dæmdi hinsvegar Gunnar Rúnar í 16 ára fangelsi í dag. Fjölmargir voru mættir í dómsal í dag til að hlusta á dómarann lesa up dómsorð. Fjölskylda Hannesar Þórs klappaði og fagnaði þegar dómarinn hafði lokið við að lesa upp dómsorð. Fjölskylda Hannesar faðmaðist svo fyrir utan dómssalinn. Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Dómsmál Hafnarfjörður Tengdar fréttir Vottaði unnustunni samúð eftir morðið Gunnar Rúnar Sigurþórsson, sem játað hefur að hafa orðið Hannesi Þór Helgasyni að bana í ágúst á síðasta ári, sendi unnustu Hannesar samúðarkveðjur og hringdi í hana eftir verknaðinn. 8. febrúar 2011 04:00 Undirbjó morðið í marga mánuði Morðið á Hannesi Helgasyni var afrakstur margra mánaða undirbúningsvinnu Gunnars Rúnars Sigurþórssonar sem skipulagði hvert smáatriði áður en hann lét til skarar skríða. Þetta kemur fram í játningu Gunnars sem fréttastofan er með undir höndum. 21. nóvember 2010 18:30 Deilt um sakhæfi Gunnars Rúnars Í máli ákæruvaldsins gegn Gunnari Rúnari Sigurþórssyni er aðallega deilt um sakhæfi Gunnars, sagði Sigríður Elsa Kjartansdóttir saksóknari í málflutningi sínum fyrir Héraðsdómi Reykjaness í dag. Vitnaleiðslur báru þessa klárlega merki í dag, enda voru fjögur vitni og þar af þrír geðlæknar. Gunnar Rúnar hefur játað morðið á sig á fyrri stigum þess og vildi ekki bæta neitt við þann framburð í dag. 7. febrúar 2011 12:23 Gat á poka og blóðblettir í skotti komu upp um Gunnar Rúnar Gat á poka og blóðblettir í skotti á bifreið Gunnars Rúnar Sigurþórssonar virðast hafa komið upp um hann. Í játningu Gunnars kemur fram að hann ætlaði sér að komast upp með morðið. 22. nóvember 2010 12:42 Hvað var Gunnar Rúnar að hugsa? Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld og í Íslandi í dag verður haldið áfram að fjalla um morðið á Hannesi Helgasyni og játningu Gunnars Rúnars Sigurþórssonar, morðingja hans. Farið verður yfir það sem gerðist nóttina örlagaríku, samkvæmt vitnisburði Gunnars sjálfs, tilfinningar hans í garð Hannesar, og ástæðu þess að hann framdi verknaðinn. Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast klukkan hálfsjö og Ísland í dag hefst klukkan fimm mínútur fyrir sjö. 22. nóvember 2010 17:04 Fjölskylda Hannesar: Líf hans metið einskis virði "Það eru algjörlega óásættanleg skilaboð til samfélagsins að líf Hannesar skuli vera metið einskis virði þar sem kaldrifjaður morðingi kemst upp með þann glæp að skipuleggja morðið á Hannesi í næstum heilt ár og myrða hann svo á jafnhrottafenginn hátt! 1. mars 2011 12:38 Gunnar Rúnar ákærður í dag Ákæra gegn Gunnari Rúnari Sigurþórssyni, sem grunaður er um morðið á Hannesi Þór Helgasyni, verður gefin út í dag, samkvæmt upplýsingum frá embætti Ríkissaksóknara. 18. nóvember 2010 11:23 „Þú ert svo mikill aumingi“ Saksóknari telur að ekki hafi verið sýnt fram á ósakhæfi Gunnars Rúnars Sigurþórssonar og krefst þess að hann verði dæmdur fyrir morðið á Hannesi Helgasyni í 16 ára fangelsi. Öll fjölskylda Hannesar fylgdist með aðalmeðferðinni sem fór fram í dag. 7. febrúar 2011 20:01 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Innlent Fleiri fréttir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Sjá meira
Gunnar Rúnar játaði að hafa orðið Hannesi Þór Helgasyni að bana á heimili sínu í Hafnarfirði á síðasta ári. Héraðsdómur Reykjaness hafði fyrr á þessu ári dæmt Gunnar Rúnar ósakhæfan og til vistunar á viðeigandi stofnun. Hæstiréttur dæmdi hinsvegar Gunnar Rúnar í 16 ára fangelsi í dag. Fjölmargir voru mættir í dómsal í dag til að hlusta á dómarann lesa up dómsorð. Fjölskylda Hannesar Þórs klappaði og fagnaði þegar dómarinn hafði lokið við að lesa upp dómsorð. Fjölskylda Hannesar faðmaðist svo fyrir utan dómssalinn.
Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Dómsmál Hafnarfjörður Tengdar fréttir Vottaði unnustunni samúð eftir morðið Gunnar Rúnar Sigurþórsson, sem játað hefur að hafa orðið Hannesi Þór Helgasyni að bana í ágúst á síðasta ári, sendi unnustu Hannesar samúðarkveðjur og hringdi í hana eftir verknaðinn. 8. febrúar 2011 04:00 Undirbjó morðið í marga mánuði Morðið á Hannesi Helgasyni var afrakstur margra mánaða undirbúningsvinnu Gunnars Rúnars Sigurþórssonar sem skipulagði hvert smáatriði áður en hann lét til skarar skríða. Þetta kemur fram í játningu Gunnars sem fréttastofan er með undir höndum. 21. nóvember 2010 18:30 Deilt um sakhæfi Gunnars Rúnars Í máli ákæruvaldsins gegn Gunnari Rúnari Sigurþórssyni er aðallega deilt um sakhæfi Gunnars, sagði Sigríður Elsa Kjartansdóttir saksóknari í málflutningi sínum fyrir Héraðsdómi Reykjaness í dag. Vitnaleiðslur báru þessa klárlega merki í dag, enda voru fjögur vitni og þar af þrír geðlæknar. Gunnar Rúnar hefur játað morðið á sig á fyrri stigum þess og vildi ekki bæta neitt við þann framburð í dag. 7. febrúar 2011 12:23 Gat á poka og blóðblettir í skotti komu upp um Gunnar Rúnar Gat á poka og blóðblettir í skotti á bifreið Gunnars Rúnar Sigurþórssonar virðast hafa komið upp um hann. Í játningu Gunnars kemur fram að hann ætlaði sér að komast upp með morðið. 22. nóvember 2010 12:42 Hvað var Gunnar Rúnar að hugsa? Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld og í Íslandi í dag verður haldið áfram að fjalla um morðið á Hannesi Helgasyni og játningu Gunnars Rúnars Sigurþórssonar, morðingja hans. Farið verður yfir það sem gerðist nóttina örlagaríku, samkvæmt vitnisburði Gunnars sjálfs, tilfinningar hans í garð Hannesar, og ástæðu þess að hann framdi verknaðinn. Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast klukkan hálfsjö og Ísland í dag hefst klukkan fimm mínútur fyrir sjö. 22. nóvember 2010 17:04 Fjölskylda Hannesar: Líf hans metið einskis virði "Það eru algjörlega óásættanleg skilaboð til samfélagsins að líf Hannesar skuli vera metið einskis virði þar sem kaldrifjaður morðingi kemst upp með þann glæp að skipuleggja morðið á Hannesi í næstum heilt ár og myrða hann svo á jafnhrottafenginn hátt! 1. mars 2011 12:38 Gunnar Rúnar ákærður í dag Ákæra gegn Gunnari Rúnari Sigurþórssyni, sem grunaður er um morðið á Hannesi Þór Helgasyni, verður gefin út í dag, samkvæmt upplýsingum frá embætti Ríkissaksóknara. 18. nóvember 2010 11:23 „Þú ert svo mikill aumingi“ Saksóknari telur að ekki hafi verið sýnt fram á ósakhæfi Gunnars Rúnars Sigurþórssonar og krefst þess að hann verði dæmdur fyrir morðið á Hannesi Helgasyni í 16 ára fangelsi. Öll fjölskylda Hannesar fylgdist með aðalmeðferðinni sem fór fram í dag. 7. febrúar 2011 20:01 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Innlent Fleiri fréttir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Sjá meira
Vottaði unnustunni samúð eftir morðið Gunnar Rúnar Sigurþórsson, sem játað hefur að hafa orðið Hannesi Þór Helgasyni að bana í ágúst á síðasta ári, sendi unnustu Hannesar samúðarkveðjur og hringdi í hana eftir verknaðinn. 8. febrúar 2011 04:00
Undirbjó morðið í marga mánuði Morðið á Hannesi Helgasyni var afrakstur margra mánaða undirbúningsvinnu Gunnars Rúnars Sigurþórssonar sem skipulagði hvert smáatriði áður en hann lét til skarar skríða. Þetta kemur fram í játningu Gunnars sem fréttastofan er með undir höndum. 21. nóvember 2010 18:30
Deilt um sakhæfi Gunnars Rúnars Í máli ákæruvaldsins gegn Gunnari Rúnari Sigurþórssyni er aðallega deilt um sakhæfi Gunnars, sagði Sigríður Elsa Kjartansdóttir saksóknari í málflutningi sínum fyrir Héraðsdómi Reykjaness í dag. Vitnaleiðslur báru þessa klárlega merki í dag, enda voru fjögur vitni og þar af þrír geðlæknar. Gunnar Rúnar hefur játað morðið á sig á fyrri stigum þess og vildi ekki bæta neitt við þann framburð í dag. 7. febrúar 2011 12:23
Gat á poka og blóðblettir í skotti komu upp um Gunnar Rúnar Gat á poka og blóðblettir í skotti á bifreið Gunnars Rúnar Sigurþórssonar virðast hafa komið upp um hann. Í játningu Gunnars kemur fram að hann ætlaði sér að komast upp með morðið. 22. nóvember 2010 12:42
Hvað var Gunnar Rúnar að hugsa? Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld og í Íslandi í dag verður haldið áfram að fjalla um morðið á Hannesi Helgasyni og játningu Gunnars Rúnars Sigurþórssonar, morðingja hans. Farið verður yfir það sem gerðist nóttina örlagaríku, samkvæmt vitnisburði Gunnars sjálfs, tilfinningar hans í garð Hannesar, og ástæðu þess að hann framdi verknaðinn. Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast klukkan hálfsjö og Ísland í dag hefst klukkan fimm mínútur fyrir sjö. 22. nóvember 2010 17:04
Fjölskylda Hannesar: Líf hans metið einskis virði "Það eru algjörlega óásættanleg skilaboð til samfélagsins að líf Hannesar skuli vera metið einskis virði þar sem kaldrifjaður morðingi kemst upp með þann glæp að skipuleggja morðið á Hannesi í næstum heilt ár og myrða hann svo á jafnhrottafenginn hátt! 1. mars 2011 12:38
Gunnar Rúnar ákærður í dag Ákæra gegn Gunnari Rúnari Sigurþórssyni, sem grunaður er um morðið á Hannesi Þór Helgasyni, verður gefin út í dag, samkvæmt upplýsingum frá embætti Ríkissaksóknara. 18. nóvember 2010 11:23
„Þú ert svo mikill aumingi“ Saksóknari telur að ekki hafi verið sýnt fram á ósakhæfi Gunnars Rúnars Sigurþórssonar og krefst þess að hann verði dæmdur fyrir morðið á Hannesi Helgasyni í 16 ára fangelsi. Öll fjölskylda Hannesar fylgdist með aðalmeðferðinni sem fór fram í dag. 7. febrúar 2011 20:01