Golfkennslumyndbönd á sjónvarpshlutanum á Vísir 5. október 2011 15:00 Golftímabilinu fer brátt að ljúka hér á Íslandi og styttist í að flestir golfvellir landsins loki. Íslenskir kylfingar eru samt sem áður slá golfbolta í vetur hér á landi og erlendis. Golfkennslumyndbönd eru nú aðgengileg á sjónvarpshlutanum á Vísir og ættu þau að nýtast þeim sem vilja bæta leik sinn. Þar er að finna brot úr Golfskóla Birgis Leifs Hafþórssonar og kennslumyndbönd frá Michael Breed. Til þess að skoða myndböndin þarf að smella á sjónvarpshlutann á visir.is, fara síðan í íþróttir og þaðan í golfhlutann. Michael Breed er einn þekktasti sjónvarpsgolfkennari heims en hann starfar sem yfirkennari hjá Sunningdale Country Club í Scarsdale, NY. Hinn rétt tæplega fimmtugi Breed er með regluleg innslög á golfsjónvarpsstöðinni Golf Channel sem er hluti af fjölvarpi Stöðvar 2. Í þessum kennsluþætti fer Breed í gegnum eftirfarandi atriði: 1.) Sláðu upphafshögg undir miklu álagi eins og Vijay Singh gerir. 2.) Shaun Micheel sem sigraði á PGA meistaramótinu árið 2003 fer í gegnum járnahöggin. 3.) Lærðu af því sem David Toms gerði árið 2001. Golf Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Golftímabilinu fer brátt að ljúka hér á Íslandi og styttist í að flestir golfvellir landsins loki. Íslenskir kylfingar eru samt sem áður slá golfbolta í vetur hér á landi og erlendis. Golfkennslumyndbönd eru nú aðgengileg á sjónvarpshlutanum á Vísir og ættu þau að nýtast þeim sem vilja bæta leik sinn. Þar er að finna brot úr Golfskóla Birgis Leifs Hafþórssonar og kennslumyndbönd frá Michael Breed. Til þess að skoða myndböndin þarf að smella á sjónvarpshlutann á visir.is, fara síðan í íþróttir og þaðan í golfhlutann. Michael Breed er einn þekktasti sjónvarpsgolfkennari heims en hann starfar sem yfirkennari hjá Sunningdale Country Club í Scarsdale, NY. Hinn rétt tæplega fimmtugi Breed er með regluleg innslög á golfsjónvarpsstöðinni Golf Channel sem er hluti af fjölvarpi Stöðvar 2. Í þessum kennsluþætti fer Breed í gegnum eftirfarandi atriði: 1.) Sláðu upphafshögg undir miklu álagi eins og Vijay Singh gerir. 2.) Shaun Micheel sem sigraði á PGA meistaramótinu árið 2003 fer í gegnum járnahöggin. 3.) Lærðu af því sem David Toms gerði árið 2001.
Golf Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira