Vettel sigraði í Singapore - komin með níu fingur á titilinn Stefán Árni Pálsson skrifar 25. september 2011 14:32 Vettel kemur í mark í Singapore Mynd. / Getty Images Það virðist ekkert geta komið í veg fyrir það að Sebastian Vettel, Red Bull, verði heimsmeistari í keppni ökumanna í Formúlu 1. Vettal sigraði keppnina í Singapore í dag með þó nokkrum yfirburðum, en hann kom í mark um 2 sekúndum á undan Jenson Button, McLaren. Þriðji varð Mark Webber, Red Bull. Þetta var níundi sigur Vettel á tímabilinu en hann hefur verið magnaður í ár. Keppnin í dag var viðburðamikil en Michael Schumacher datt úr leik eftir 28 hringi þegar hann skaust útaf brautinni. Alls komust fjórir bílar ekki í mark sökum árekstra og bilana. Sebastian Vettal þarf aðeins eitt stig til viðbótar í keppni ökumanna, en alls eru fimm mót eftir. Það þarf því kraftaverk svo að Vettal verði ekki heimsmeistari. Jenson Button á tölfræðilega möguleika á því að verða heimsmeistari en líkurnar eru heldur betur ekki með honum.Staðan í keppni ökumanna: Sebastian Vettel, Red Bull - 309 stig. Jenson Button, McLaren - 185 Fernando Alonso, Ferrari - 184 Formúla Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Leik lokið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Það virðist ekkert geta komið í veg fyrir það að Sebastian Vettel, Red Bull, verði heimsmeistari í keppni ökumanna í Formúlu 1. Vettal sigraði keppnina í Singapore í dag með þó nokkrum yfirburðum, en hann kom í mark um 2 sekúndum á undan Jenson Button, McLaren. Þriðji varð Mark Webber, Red Bull. Þetta var níundi sigur Vettel á tímabilinu en hann hefur verið magnaður í ár. Keppnin í dag var viðburðamikil en Michael Schumacher datt úr leik eftir 28 hringi þegar hann skaust útaf brautinni. Alls komust fjórir bílar ekki í mark sökum árekstra og bilana. Sebastian Vettal þarf aðeins eitt stig til viðbótar í keppni ökumanna, en alls eru fimm mót eftir. Það þarf því kraftaverk svo að Vettal verði ekki heimsmeistari. Jenson Button á tölfræðilega möguleika á því að verða heimsmeistari en líkurnar eru heldur betur ekki með honum.Staðan í keppni ökumanna: Sebastian Vettel, Red Bull - 309 stig. Jenson Button, McLaren - 185 Fernando Alonso, Ferrari - 184
Formúla Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Leik lokið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira