Wozniacki gerði grín að Nadal á blaðamannfundi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. september 2011 19:00 Caroline Wozniacki. Mynd/Nordic Photos/Getty Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki er þekkt fyrir skemmtilega framkomu og hún tók sig til og gerði grín að Spánverjanum Rafael Nadal þegar hún settist í stólinn sinn á blaðamannafund í gær. Rafael Nadal hrundi niður úr sama stól á blaðamannafundi í fyrradag þegar hann fékk skyndilega krampaverki á miðjum blaðamannafundi. Tíu mínútna töf var á fundinum á meðan hugað var tennisstjörnunni en blaðamenn þurftu þá að yfirgefa salinn. Nadal kallaði síðan aftur á blaðamennina og kláraði fundinn. Wozniacki byrjaði á því þegar hún settist í stólinn að leika það eftir þegar Nadal seig niður í stólnum en hún var fljót að missa andlitið og hló síðan af öllu saman. Trúðslæti hennar vöktu almenna lukku en síðan tók alvarlegar umræður um framhald mála. Wozniacki tók það fram að hún hafi ekki ætlað að móðga Nadal með þessum fíflaskapi sínum og að hún beri mikla virðingu fyrir Spánverjanum snjalla. Þau Caroline Wozniacki og Rafael Nadal eru bæði á fullu á opna bandaríska meistaramótinu, Rafael Nadal er kominn í 4. umferð og Wozniacki mætir þýsku stelpunni Andrea Petkovic í átta manna úrslitum. Caroline Wozniacki á enn eftir að vinna stórmót á ferlinum en hefur tíu sinnum fagnað sigri á stórmótum þar á meðal á opna bandaríska mótinu í fyrra. Erlendar Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sjá meira
Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki er þekkt fyrir skemmtilega framkomu og hún tók sig til og gerði grín að Spánverjanum Rafael Nadal þegar hún settist í stólinn sinn á blaðamannafund í gær. Rafael Nadal hrundi niður úr sama stól á blaðamannafundi í fyrradag þegar hann fékk skyndilega krampaverki á miðjum blaðamannafundi. Tíu mínútna töf var á fundinum á meðan hugað var tennisstjörnunni en blaðamenn þurftu þá að yfirgefa salinn. Nadal kallaði síðan aftur á blaðamennina og kláraði fundinn. Wozniacki byrjaði á því þegar hún settist í stólinn að leika það eftir þegar Nadal seig niður í stólnum en hún var fljót að missa andlitið og hló síðan af öllu saman. Trúðslæti hennar vöktu almenna lukku en síðan tók alvarlegar umræður um framhald mála. Wozniacki tók það fram að hún hafi ekki ætlað að móðga Nadal með þessum fíflaskapi sínum og að hún beri mikla virðingu fyrir Spánverjanum snjalla. Þau Caroline Wozniacki og Rafael Nadal eru bæði á fullu á opna bandaríska meistaramótinu, Rafael Nadal er kominn í 4. umferð og Wozniacki mætir þýsku stelpunni Andrea Petkovic í átta manna úrslitum. Caroline Wozniacki á enn eftir að vinna stórmót á ferlinum en hefur tíu sinnum fagnað sigri á stórmótum þar á meðal á opna bandaríska mótinu í fyrra.
Erlendar Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sjá meira