Heiðar Davíð: Kominn tími á að sjá almennileg skor Kolbeinn Tumi Daðason í Leirunni skrifar 21. júlí 2011 15:30 Heiðar Davíð Bragason úr GÓ spilaði Leiruna á þremur höggum undir pari í dag. Hann lauk hringnum með fallegu pútti fyrir fugli á 18. holunni. „Já, þetta var ótrúlega góður birdie. Ég var aldrei á braut eftir drive og annað höggið. Þetta leit ekkert voðalega vel út en þetta reddaðist," sagði Heiðar Davíð. „Ég er náttúrulega ótrúlega ánægður með skorið. Ég var að skora mjög vel miðað við hvernig ég var að slá. Ég gerði rosalega vel eftir að ég komst inn fyrir 100 metrana. Það hefur alltaf verið minn styrkleiki." Heiðar Davíð varð Íslandsmeistari í Leirunni árið 2005. Hann segir völlinn allt öðruvísi í dag. „Þetta er allt annað völlur í dag. Röffið var miklu þéttara og flatirnar mikið harðari. Það var erfitt að slá á pinnann sérstaklega úr þykku röffi. Menn voru í miklum vandræðum með að stöðva boltann á flötunum." Heiðar Davíð segir völlinn bjóða upp á góð skor. „Menn vildu setja upp völlinn þannig að það yrði auðvelt að nálgast pinnann og það yrði lágt skor. Maður finnur það þegar maður slær á flatirnar. Maður getur verið rosalega agressívur á pinnann sem er gaman. Það er kominn tími á að sjá almennileg skor á Íslandsmóti," sagði Heiðar Davíð. Golf Mest lesið Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Enski boltinn Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Körfubolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Heiðar Davíð Bragason úr GÓ spilaði Leiruna á þremur höggum undir pari í dag. Hann lauk hringnum með fallegu pútti fyrir fugli á 18. holunni. „Já, þetta var ótrúlega góður birdie. Ég var aldrei á braut eftir drive og annað höggið. Þetta leit ekkert voðalega vel út en þetta reddaðist," sagði Heiðar Davíð. „Ég er náttúrulega ótrúlega ánægður með skorið. Ég var að skora mjög vel miðað við hvernig ég var að slá. Ég gerði rosalega vel eftir að ég komst inn fyrir 100 metrana. Það hefur alltaf verið minn styrkleiki." Heiðar Davíð varð Íslandsmeistari í Leirunni árið 2005. Hann segir völlinn allt öðruvísi í dag. „Þetta er allt annað völlur í dag. Röffið var miklu þéttara og flatirnar mikið harðari. Það var erfitt að slá á pinnann sérstaklega úr þykku röffi. Menn voru í miklum vandræðum með að stöðva boltann á flötunum." Heiðar Davíð segir völlinn bjóða upp á góð skor. „Menn vildu setja upp völlinn þannig að það yrði auðvelt að nálgast pinnann og það yrði lágt skor. Maður finnur það þegar maður slær á flatirnar. Maður getur verið rosalega agressívur á pinnann sem er gaman. Það er kominn tími á að sjá almennileg skor á Íslandsmóti," sagði Heiðar Davíð.
Golf Mest lesið Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Enski boltinn Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Körfubolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira