Button ekur í 200 Formúlu 1 mótinu á sunnudaginn 27. júlí 2011 08:11 Jenson Button hefur komið víða við á ferlinum og sést hér aka í sýningarakstri í miðborg Moskvu í júlí. AP mynd. Mikhail Metzel Það verða tímamót hjá Jenson Button hjá McLaren á sunnudaginn. Þá keppir hann í sínu 200 Formúlu 1 móti. Á sunnudaginn verður keppt á Hungaroring brautinni skammt frá miðborg Búdapest. Button vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 á brautinni árið 2006. „Það er alltaf gaman að fara til Ungverjalandi, þar sem þetta er braut sem ég vann fyrsta kappaksturinn minn á. Ég mun fagna því að keppa í 200 mótinu á sunnudaginn. Ég trúi vart að ég hafi tekið þátt í svona mörgum mótum, af því mér finnst mér ekki degi eldri en þegar ég keppti í fyrsta skipti árið 2000", sagði Button. Button segir Búdapest fallega borg og ökumenn njótu mótsins í Ungverjalandi vel. Button hefur fallið úr leik í tveimur síðustu mótum. Fyrst á Bretlandi þegar láðist að festa framdekk tryggilega í þjónustuhléi og síðan bilaði bíll hans í Þýskalandi á sunnudaginn. „Ég vonast eftir betra gengi í Ungverjalandi. Bíllinn var samkeppnisfær í Mónakó á dögunum og ég vona að það sama verði upp á teningnum á Hungaroring þar sem brautin hefur svipaðan karakter", sagði Button. Brautarlýsing er á kappakstur.is Formúla Íþróttir Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Það verða tímamót hjá Jenson Button hjá McLaren á sunnudaginn. Þá keppir hann í sínu 200 Formúlu 1 móti. Á sunnudaginn verður keppt á Hungaroring brautinni skammt frá miðborg Búdapest. Button vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 á brautinni árið 2006. „Það er alltaf gaman að fara til Ungverjalandi, þar sem þetta er braut sem ég vann fyrsta kappaksturinn minn á. Ég mun fagna því að keppa í 200 mótinu á sunnudaginn. Ég trúi vart að ég hafi tekið þátt í svona mörgum mótum, af því mér finnst mér ekki degi eldri en þegar ég keppti í fyrsta skipti árið 2000", sagði Button. Button segir Búdapest fallega borg og ökumenn njótu mótsins í Ungverjalandi vel. Button hefur fallið úr leik í tveimur síðustu mótum. Fyrst á Bretlandi þegar láðist að festa framdekk tryggilega í þjónustuhléi og síðan bilaði bíll hans í Þýskalandi á sunnudaginn. „Ég vonast eftir betra gengi í Ungverjalandi. Bíllinn var samkeppnisfær í Mónakó á dögunum og ég vona að það sama verði upp á teningnum á Hungaroring þar sem brautin hefur svipaðan karakter", sagði Button. Brautarlýsing er á kappakstur.is
Formúla Íþróttir Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira