Nadal enn konungur leirsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. júní 2011 17:08 Nordic Photos / AFP Rafael Nadal vann í dag sigur á opna franska meistaramótinu í tennis í sjötta sinn á ferlinum. Hann lagði Roger Federer í úrslitaviðureiginni með þremur settum gegn einu. Þar með jafnaði hann met Svíans Björn Borg sem vann mótið sex sinnum á sínum tíma. Nadal er aðeins 25 ára gamall og ætti því að eiga nóg eftir. Þetta var í sjöunda skiptið sem Nadal keppir á opna franska en hann hefur aðeins tapað einnig viðureign á þeim tíma af alls 45. Mótið er eina stórmótið þar sem keppt er á leir og hefur það margsýnt sig að þar er hann illviðráðanlegur. Hann hefur alls unnið tíu risamót á ferlinum en Federer, sem er 29 ára, á sextán slíka titla. Federer byrjaði þó vel og komst í 5-2 forystu í fyrsta settinu. Nadal náði þó að svara fyrir og vann næstu fimm lotur og þar með settið, 7-5. Hann vann einnig næsta sett, 7-6, áður en Federer svaraði fyrir sig og vann þriðja settið, 7-5. En þá sagði Nadal hingað og ekki lengra. Hann vann öruggan sigur í fjórða settinu, 6-1, og þar með titilinn sem hann fagnaði vel og innilega. Erlendar Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Sjá meira
Rafael Nadal vann í dag sigur á opna franska meistaramótinu í tennis í sjötta sinn á ferlinum. Hann lagði Roger Federer í úrslitaviðureiginni með þremur settum gegn einu. Þar með jafnaði hann met Svíans Björn Borg sem vann mótið sex sinnum á sínum tíma. Nadal er aðeins 25 ára gamall og ætti því að eiga nóg eftir. Þetta var í sjöunda skiptið sem Nadal keppir á opna franska en hann hefur aðeins tapað einnig viðureign á þeim tíma af alls 45. Mótið er eina stórmótið þar sem keppt er á leir og hefur það margsýnt sig að þar er hann illviðráðanlegur. Hann hefur alls unnið tíu risamót á ferlinum en Federer, sem er 29 ára, á sextán slíka titla. Federer byrjaði þó vel og komst í 5-2 forystu í fyrsta settinu. Nadal náði þó að svara fyrir og vann næstu fimm lotur og þar með settið, 7-5. Hann vann einnig næsta sett, 7-6, áður en Federer svaraði fyrir sig og vann þriðja settið, 7-5. En þá sagði Nadal hingað og ekki lengra. Hann vann öruggan sigur í fjórða settinu, 6-1, og þar með titilinn sem hann fagnaði vel og innilega.
Erlendar Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Sjá meira