Button: Barðist til sigurs til síðasta hrings 12. apríl 2011 13:50 Sebastian Vettel og Jenson Button á verðlaunapallinum í Malasíu á sunnudaginn. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Jenson Button er annar í stigamótinu, 24 stigum á eftir Sebastian Vettel í stigakeppni ökumanna í Formúlu 1, eftir tvö fyrstu mótin. Vettel hefur unnið bæði mót ársins, en Button varð í öðru sæti á eftir honum á sunnudaginn í keppni í Malasíu. "Við getum ekki látið Red Bull ráða ferðinni mikið lengur", sagði Button í frétt á BBC Sport, en hann varð meistari árið 2009 með Brawn liðinu, en ekur núna með McLaren. "Vonandi getum við slegist við Red Bull, því það er það sem allir vilja sjá. Þeir eru mjög, mjög fljótir og það verður ekki auðvelt. Sebastian er sá sem þarf að sigra, eins og staðan er núna. Hann er með 24 stiga forskot og það er mikið eftir tvö mót, en það eru 17 mót eftir", sagði Button. "Vettel hefur unnið tvö mót, en enginn annar hefur haft sömu þolgæði. Við erum með næstfljótasta bílinn og þurfum að endurbæta hann. Það eru breytingar í vændum og vonandi getum við keppt af kappi í Kína", sagði Button, en næsta keppni er í Sjanghæ um næstu helgi. Meiri fjöldi þjónustuhléa ruglaði menn í ríminu í Malasíu, en keppendur er enn að læra á ný Pirelli dekk sem eru notuð í Formúlu 1 í ár. "Ég átti ekki von á því að Ferrari og Renault yrði jafn öflgu og raun bar vitni. Við þurfum að endurskoða keppnisáætlun okkar og þá gekk betur. Við breyttum rétt og strákarnir í liðinu eiga þakkir skilar fyrir það. Ég var fyrir vobrigðum í Ástralíu, en kom hingað til að ná árangri. Ég barðist til sigurs til síðasta hrings og gerði það sem ég gat", sagði Button. Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Jenson Button er annar í stigamótinu, 24 stigum á eftir Sebastian Vettel í stigakeppni ökumanna í Formúlu 1, eftir tvö fyrstu mótin. Vettel hefur unnið bæði mót ársins, en Button varð í öðru sæti á eftir honum á sunnudaginn í keppni í Malasíu. "Við getum ekki látið Red Bull ráða ferðinni mikið lengur", sagði Button í frétt á BBC Sport, en hann varð meistari árið 2009 með Brawn liðinu, en ekur núna með McLaren. "Vonandi getum við slegist við Red Bull, því það er það sem allir vilja sjá. Þeir eru mjög, mjög fljótir og það verður ekki auðvelt. Sebastian er sá sem þarf að sigra, eins og staðan er núna. Hann er með 24 stiga forskot og það er mikið eftir tvö mót, en það eru 17 mót eftir", sagði Button. "Vettel hefur unnið tvö mót, en enginn annar hefur haft sömu þolgæði. Við erum með næstfljótasta bílinn og þurfum að endurbæta hann. Það eru breytingar í vændum og vonandi getum við keppt af kappi í Kína", sagði Button, en næsta keppni er í Sjanghæ um næstu helgi. Meiri fjöldi þjónustuhléa ruglaði menn í ríminu í Malasíu, en keppendur er enn að læra á ný Pirelli dekk sem eru notuð í Formúlu 1 í ár. "Ég átti ekki von á því að Ferrari og Renault yrði jafn öflgu og raun bar vitni. Við þurfum að endurskoða keppnisáætlun okkar og þá gekk betur. Við breyttum rétt og strákarnir í liðinu eiga þakkir skilar fyrir það. Ég var fyrir vobrigðum í Ástralíu, en kom hingað til að ná árangri. Ég barðist til sigurs til síðasta hrings og gerði það sem ég gat", sagði Button.
Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira